Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 1
1924 Þriðjudaglco 18. nóvember. 270 to!iub!a'ð. Eiga Reykvíkingar að láta taka af sér ijárráðin? Biöjiö kaupmenn yðar nm ísienzka kaffibœttnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætlr. Ú t s a 1 a n á Laugavegl 49. Af séistökum ástæöum veröa klofhá gúmxnístígvél seld á 38 krónur meðan birgðir endast (viðurkent gott merki). Kavlmannaklæðnaðlr frá 45 til 80 kr. Fjölbreytt úrval af kápum. Falitrúaráðsfundur annað kvðld. Áríðandl, að alllr mætl. Alþýðumentnn fer Btórhnign- andi i höfuðstað landsins vegna skóiahúsleysU. Skólanefnd bæjarins hefir þess vcgna einróma lagt til við bæj- arstjórn, að nýtt skólahús verði relst á næsta ári, og meiri hlut- inn fremur, að á fjárhags- áætlun næsta árs verði veittar 300 þús. kr. í þessu skyni, en það, sem þá vántar, sé tekið að lánl. Borgarstjórl skýrðl frá því á siðasta bæjarstjórnarfundi, að ríklsstjórnin myndi ekki vllja leyfa bæjarstjórn að taka nauð- synlegt lán í þessn skyni, ert það Hggur undir sámþykki ríkis- stjórnarinnar. Stafar það af því, að bankar og geagisnefnd hafa varað vlð að leggja fé í ný fyiirtæki. Enginn, sem hugmynd hafir um skólamái bæjarins, dírfist að neita þvf, að nýtt barnaskólahús hefðl þnrít að vera komið fyrir löngu. Það er því eiglnlega ekkert nýtt, heldur gamalt fyrirtæki, sem að eins hefir verið frestað þangað tll, að betur áraði eu undanfarið. Nú hefir árað vel. Úiflutning- nr þessa árs verðnr fyrirsjáanlega um 40 mlllj. kr. meirl en inn- flutningur. Þess vegna vilja Reyk- víkingar nú grfpa tækiíærlð og reisa sér skóiahús, svo áð þeir geti veitt börnum sfnum lög- boðna fræðslu. Fjárhagsnetnd bæjaistjórnar hefir fallist á það, og er hún þó sklpuð mjög gætn- um mönnum i íjármálum. Þó finnur hún ekkert athugavert vlð þetta. Fjárhagsnefnd er fjárráðamenn bæjarfélags Reykjavikur. Ef rfk- isstjórnin bannar ráðstafanir, sem hún vill samþykkja í samræmi við óskir bæjarbúa, þá tekur hún fjárráðitá af Reykvíklugum. Lækkað verð á sykrl og sól- skinssápu.Verzkm ÞórðarÞórðar- sonar frá Hjalla, Laugav. 45. Békabúðin er á Laugavegi 46. Rfkisstjórnin virðist ætla að gera það. 'Miklll hiuti þess arðs, sem i ár verður afgangs þörfum lands- manna. er tii orðinn fyrir vinnu reykvískra borgara, og þó á að banna þeim að verja dálitiu af honum til að halda sæmllega uppi mentun barna sinna. Eiga Reykvfkingar að láta bjóða sér það? Ættu Reykvíklngar ekki held- ur að koma vitinu fyrir ríkis- stjórnina? Vissulega, Þess vegna verða Reykvík- ingar að mótmæla, — mótmæla því, áð fjárráðin séu tekin af þelm. Mótmælin ættu að hrffa. Að einhverju gagni ætti R*ykvík- Ti 1 k y 11 ni n ö. Nú hefi ég !oks fengið sykur- sáltaðá Dala-kjötið góðkunna og sel það framvegis í heilum tunn- um og lausri vigt. Hannes Ólafsson. Sími 871. Grettisg. 1. Bankabyggsmjðl er bezt út á kjötsúpú, fæst í verzlnn Hannesar Óiafssonar Grettisg. 1. Sími 871. ingum að verða það, að fyrstl þingmaður þeirra er einn ráð- herranna. Varía getur hann verið með því að taka af Reykvík- ingum fjárráðin til þess að varná b'örnum þeirra mentunar. Þess vegna ættu mótmæli Reykvíkinga að hiífa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.