Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 1
* 1924 Þriðjudaginn ig. nóvember. 270 íSIubkð. Eiga Reykvikingav að láta taka af séi* ijárráðin? Alþýðumentun fer stórhnign- andi í hötuðstað landslns vegna skólahúsleysis. Skólanefnd bæjarlns hefir þess vegna einróma lagt til við bæj- aritjórn, að nýtt skólahús verði relst á næsta ári, og meiri hlut- inn eon fremur, að á fjárhags- áætlun næsta árs verði velttar 300 þús. kr. í þetssu skyni, en það, sem þá vantar, sé tekið að lánl. Borgarstjóri skýrði frá því á slðasta bæiarstjórnarfundi, að ríkisstjórnia myndi ekki vilja leyfa bæjarstjórn að taka nanð- syniegt lán í þessu skyni, ea það liggur undir samþykki rfkis- stjórnarinnar. Stafar það af þvi, að bankar og gengisnefnd hafa varað vlð að ieggja fé í ný fyrirtækl. Enginn, sem hugmynd hefir um skólamál bæjarins, dirfist að neitá þvf, að nýtt barnaskólahús hefði þurít að vera komlð fyrir iöngu, Það er því eiginlega ekkert nýtt, heldur gamalt fyrlrtæki, sem að eins hefir verið írestað þangað tll, að betur áraði en undanfarið. Nú hefir árað vel. Útflutning- ur þessa árs verður fyrirsjáanlega um 40 mlllj. kr. meiri en inn- fiutnlngur. Þess vegna vlija Reyk- víkingar nú gripa tækiíærlð og reisa sér skólahús, svo að þeir geti veitt börnum stnum lög- boðna fræðslu. Fjárhagsnetnd bæjarstjórnar hefir failist á það, og er hún þó skipuð mjög gætn- um mönnum í ijármálum. Þó fianur hún ekkert athugavert við þetta. * Fjárhagsnefnd er fjárráðamenn bæjarfélags Reykjavikur. Ef rfk- isstjórnin bannar ráðatafanir, sem hún vill samþykkja f samræmi við óskir bæjarbúa, þá tekur hún íjárráðln af Reykviklugura. Biðjið kaupmenn yðar um íslenzka kaffibætfnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætlr. Ú t sala n á Laugavegi 49. Af séistökum ástæöum verða klofhá gúmmístígvél seld á 38 króaup meðan birgðir endast (viðurkent gott tnerki). Kavlmannaklæðnaðli* frá 45 til 80 kr. Pjölbreytt úrval af kápum. FslItrúaFáBsfonöur annað kvOld. Áríðandí, að allir mseti. Lækkað verð á sykri og sól- skinssápu.VerzIun ÞórðarÞórðar- sonar frá Hjalia, Laugav. 45. Békabúðln er á Laugavegi 46. Rfkisstjórnin virðist ætla að gera það. Mikiil hluti þess arðs, sem í ár verður afgangs þorr'um lands- manna, er tii orðinn fyrlr vinnu reykvískra borgara, og þó á að banna þeim að verja dálitlu af honum til að halda sæmilega uppl mentnn barna sinna. Eiga Reykvikingar að iáta bjóða sér það? Ættu Reykvíkingar ekki held- ur að koma vitinu fyrir rikls- stjórnina? Vissulega, Þess vegna verða Reykvík- ingar að mótmæla, — mótmæla því, að íjárráðln séu tekln af þelm. Mótmælin ættu að hrífa. Að einhverju gagni ætti Raykvik- Tilkynning. Ná hefi ég "loks fengið sykur- aaitaða Dala-kjötið góðkunna osr sel það framvegis f heilumtunn- um og lausri vigt. Hannes Ólafsson. Sími 871. Grettisg. 1. BankabyggsmjOl er bezt út á kjötsúpú, fæst f verzlnn Hannesar Ólafssonar Grettisg. 1. v Sfmi 871. ingum að verða það, að fyrsti þingmaður þeirra er einn ráð- herranna. Varia getur hann verið með þvi að taka af Reykvík- ingum fjárráðin til þess að varna b'örnum þeirra mentunar. Þess vegna ættu mótmæli Reykvíkinga að hiífa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.