Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 2
1 ífyýða mdtmælir ríkislðgreglu. Á nýaf8töðnu 6. þingi Alþýðu- sambands Islands var samþykt í einu hljóðl svo hijóðandi mót- mælaáiyktun gegn tliraunum auð- valdsins til að koma upp með logum hér handa sér og móti al þýðu svo kailaðri >rikistögregiu<: >6. þing Alþýðusambands Is- lands mótmælir þvi harðlega, að sett verðl á stoin hér ríkislög- regla eða annað hervaid, svo sem ihaldsliðlð ætlaði sér að gera á sfðasta alþingi, — telur það gert í þeim tllgangi einum að gefa auðvaldinu vopn i hönd gegn aiþýðu landsins í hinni óumflýj anlegu baráttu um launakjör og stjórnmál. Sambandsþlngið skorar þvi fastlega á íslenzka alþýðu að vera á verði gegn öllum slfkum tilraunum og að kretjast þess af þingíulltróuú), að þelr hrindl 5II- um frumvörpum á Alþingi, er ganga kunna i þá átt.-c Nýjasti ritstjdrinn. (Frh.) Kristján Albertsson gefursýn- is'norn af rithætti mfnum með því að tína til nokkur orð og setningar úr Alþýðublaðinu. £n þegar athugað er, að 511 dæmin, sem hann tlifærir, eru úr grein- um, sem bera það með sér, að þær eru ekki eftir rltstjórann, þ. e. ekki eftir mig, verður að segja, Sð það sé á dálftið einkennllegan hátt, að hann gerist forustumað- ur um að innleiða drengtkapinn í íslenzka blaðamensku. Séu nú borin saman þessi Ijótu orð, sem honum þykir, og hans eigin ritháttur, verður ekki séð, að munurinn sé mikill. Orðin, sem Kristján hefir fundið f Alþýðu- blaðinu, eru meðal annars orð eins og >auraskríllinn< og >auð- valdsþýin<. Kristján kannast auð sjáanlega ekki við það, að nein- ir, sem penlnga ha a, geti verið skríli, og f svipinn hefir hacn ekki komið því íyrir sig, að t!l ALÞYÐUBLAÐIÐ væru >auðvaldsþý<- Et h»nn hugsaðl sig vel um, myndi hann kann ske ráma f, að það muni þó vera til menn, sem fyrir borgun taki að sér að rita blöð auðvaldsins með öllum tilheyc- andi svfvirðingum um forgöngu- menn aiþýðnnnar án þess|) að láta sér bregða. Annars mnn mðrgum gánga erfiðiega að skilja, að orð eins og >kúgarar<, >búðarlokur<, >strunsandi strúthænur<, >vitlaus hölðingjahópur< og fleira svipað, er Kristján hefir tfnt upp úr þessum aðsendu greinnm f Al- þýðublaðinn, lé verra en orðbragð Kristjáns sjálfs, þegar hann notar orð og orðasamsetningar eins og >forhertnr óheiðarlelkU, >sorpblaðáorðbragð<, >froðusjór heimskulegra íúkyrða<, >óvaldir kjaft5skumar< og >5skur í óarga- dýri<, alt um Alþýðublaðið og þá, sem f það rita, En sumt af þvf, sem Kristján skrifar, er veriá en þettá. Hann segir t. d., að ég geri mlg >sakan um óknytti í oplnberum rðkræðum< og >prakkaraskap< f þeim, og að stefna mín f Alþýðublaðinu hafi verið >að reyna áð efla heimsku Og rangsleltni< og >sto‘ná til skrflæsinga<. Þessi ummæli um mig eru þannig, að þau myrfdu dæmd dauð og ómerk, ef stefnt væri fyrir þan, eins og Kristján Iíka myndi sæta sekt fyrir þau. Nú er það auðvitað ekkert sjaldgæít, að blaðritarar séu dæmdir fyrir meiðyrði, og ekki tll þess tekið, en tremur er það hlægileg hugsun, að maður, sem kemur fram á sjónarsvið blaða- msnskunnar til þess að bæta orðbragðið og auka drengsk*p- inn, sfenll sjáilur rita þannig. að nugljóst er, að hann yrði dæmd- ur til fésektr, ef það þætti ómaks- ins vert að höfða mál. En ég befi hlngað tll haft önnur ráð til þess að rétta minn hlut gagn- vart þeim, sem hafá vlóhaft um mig óhæfiieg orð, en það að stefna þelm, enda myndi ég ekki finna neina sérstaka ánægju í því, þótt ég sæl eitthvert svo Iftið brot af Kveidúltsgullinu renna sem meiðyrðasektarté f Iandisjóðlnn (eða hvert það nú f dt). Mua það Vara tii þess að AlÞÝðublaðlð kemur ót 6 hverjum virkum degi. Afg r eið «la við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/j-lOV, árd. og 8—9 siðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Söngvarjafnaðar- manna er iítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, ©n eugan muaar um að kaupa. Fæst f Svelnábókbandinu, á afgrelðslu Alþýðublaðsins og á fundum verkiýðsfélaganna. Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara langt i skóviðgerðir, því nú er búið að opna skó- og gúmmístígvóla- vinnustofu í Kola- snndl (hornið á Kol & Salt), 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. bætá fslenzka málið á blaða- greinum yfirleitt, að Kristján fer að fetta fiagur út í það, að ég tala um að skrásetja á togurun- um, en ekkl á toæarana, og að það stendur í grein eitir mig >elnhver ráð< fyrir eitthvart ráð? Kemst hann að þeirri olðurstöðu, að mér hafi aldrol verið sýnt um að rita Islenzku, en ekkl varður séð, hvað það kemur við ís ÍeDzkri blaðamensku yfirleitt, því ifklegast aegir hann þó ekki, að ég fé ó ær til ritstarfa vegna þess, *hve illa ísleDzku ég skrifi, og er þá auðeéð, að tilgangurinn með þessu skrifi hans um íslenzk- una mfna er eingöngu að niðrá mér persónuiege, Það má vafa- iaust víða finna óvandað mál í því, sem ég hefi skrifað, cn illa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.