Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ trúl ég þvf, að. það sé ástæða til þess að nefna mlg sérstaklega í þessu satnbándi, og ég held, að sízt íarist Kristjáni það, sem taiar um að >glíma boiatega< (eios og naut?) og kvartar undan því, að í Alþbi. hafi skrifað >ó- valdir kjáftaskúmar< (þótti hon- um betra að þeir væru valdir?) (Ni) Ólafur Iriöriksson. Frá DanmOrkn. (rilkynning frá sendiherra Dana.) í læknafélaginu hefir prófessor Knud Faber haldið fyrirlestur um berklavelkl og gat þess jþar, að í Danmörku séu að eins 9.5 dauðsföil af hverjum 10000 af orsökum berklavelki, og er það lægra en nokkurs staðar annars staðar í öllum heiminum; t. d. séu þau í Englandi 110, Hol- landi n,5, Skotiandi 11,8, ís- landi 14 8, Sviþjóð 15, þýzka- landi 16, Sviss 18 o. s. frv. Próteasorinn hélt, að óhætt myndi að ætia samkvæmt rannsóncum þeim, sem gerðar hafa verlð, að það sé fyrst og fremst bein smit- un, sem orsaki mestan tjölda berklaveikistilfellanna. Næturlæknir er í nótt Hall- dór Hansen, Miðstrætl 10, sfmi 256. Sjð landa sýn. (Frh.) Jafn-mentuð verklýísstétt sem prentarar mun . og jafnan kosta kapps um að gæta hagsmuna sinna með ráðum og dáð, bæði hagsmuna stéttar sinnar og þjóðar og þar á ofan alþjóðlegra h|gs- muna á báðar hendur. Andi sam■ heldninnar, sem verkiýðssamtökin hafa sífelt eflt, heflr því miður beðið tjón við stríðlð; taumlaus eigingimi heflr, einkum fyrstu árin eftir stríðið, fengið vald á miklum ; hluta verkalýðsins, og hann hefir því miður ekki til fullnustu unniö bug á henni enn þá. Að vísu er eigingirnin mannlega náttúrleg, en verkalýðsmilljónir menningarland- anna eru samkvæmt stéttarað- stöðu slnni til þess knúðar að gæta hagsmuna sinna i samein- ingu. far sem hagsmunir ein- staklingsins rekast á hagsmunl heildarinnar, verða hinir fyrr nefndu að víkja. Það var í upphafl þýzku verklýðshreyflngarinnar fyrir 50 til 60 árum talið sjálfsagt í þeim litlu hópum, sem þá fylgdu hreyf- ingunni og sáp hugsjón jafnaðar- stefnunnar koma upp sem morg- unroða nýrra tíma. Nú, þegar milljónir standa í baráttunni fyrir betri framtið, æðri mennirgu, er óbrigðul samheldni naubsynlegri en nokkru sinni fyrr, og þessi andi samheldninnar verður að breiða sig frá einu landi til ann ars, því að í öllum menningar- löndum eru verkainennirnir háðir sams konar hagsmunum. . . . Hveffs vegna er bezt -að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna [þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið ogr þyí ávalt leaið^frá upphafi til enda. að nakir alls þeesa koma auglýBÍngar þar að langmostum notum. að þess eru dsemi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón yið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Kaupið >Manninn frá Suður- Amerfku«. Kostar að eins kr. 6 00. L&ufásvegi 15 Sími 1269. fví betur sem menn hugsa um skelfingu síðustu liðinna tíma, því máttugri verður alls staðar viljinn til þeBs að hindra með öllu móti slíkar ógnir. Meðal veika- lýðs Þýzkalands er orðtakið þetta: >Aldrei stríð framar\< og bráð- lega mun öflugt bargmál þess be'r- ast hingað frá öðrum löndum.,.. í öllum löndum verður að gánga hart að stjórnunum, svo að þjóð- irnar vérði ekki af nýju að leik- soppi þjóðmáíaskúma, sem vilja láta heiminn snúast um sig eina og líta á þjóðirnar eins og peð á taflboiði stjórnmálanna. Gegn því verbur að béinast baráttan fyrir eflingu friðarins, sem er ómiss- andi skilyrði fyrir lausn verka- lýðsstóttarinnar. Því betur sem Dan Griffiths: Hfifuðóvinurinn. „Hvaða gagn er að þvi aö gera sér rellu ut af þessu? Hvernig œtlarðu að breyta þvi?“ spyrja þeir oss. Þeir skilja ekki, hvernig og hvers vegna ástandið er ástand. Þeir gera sér þess enga grein, hvernig ástandið varð eins og það er, eða hvers vegna það heldur áfram að vera eins 0g það er. Þá Vantar imyndunarafi. Þeir hugsa ekki. Þeir hafa ekki skilið hin miklu sannindi þróunarinnar. Þeir sjá ekki, að lífið er látlausar breytingar og byltingar. Þeir læra ekki af sögunni að rannsaka nútímann i ijósi liðins tima. Auðvitaö hefir ástandið ekki alt af verið eins. Vér höfum ékkl alt af búiö I húsum og feröast i járn- brautarvögnum. Vér höfum meira að segja ekki alt af lifað fjölskyldu-lifi. Vér höfum sem betur fer ekki alt af haft konunga, skipaeigendur, námueigendur og undirförula stjórnmálamenn. Vér höfum vissulega ekki alt af unnið fyrir hagnaði annara. Örbirgðin hefir ekki alt af verið hlutskifti vort. Fátæklingarnir urðu til með menningunni. Þegar vér hugsum um aldur heimsins, er auðvaldið að eins dæg-urfluga. Iönaðarkerfið er að eins 150 ára gamalt. Það er að eins fyrir skömmu, að vér opnuð- um fyrstu verksmiðjuna. Á örfáum árum hafa hinir riku orðið rikari og hinir fátæku fátækari. Ástandið hefir ekki alt af verið eins 0g það er. Hugleiðum það. Hve margir eru þeir vor á meðal, sem velta fyrir sér réttlæti eða ranglæti hinna ýmsu stofnana vorra? Landeign lávarða er ekki gömul. Eins er um dóma- skipunina og kaupgjaldið. Jörðin hefir ekki alt af verið eign fárra manna. Vér greiðum nálega sjö vikna vinnu til gagnslausra lávarða fyrir leyfi til að hafast við á jörðinni að 'eins vegna þess, að þetta eru „lög.“ Og lög i lýðræðislandi eins og voru eru nær ein- göngu vilji eöa viljaleysi kjósandanna. Lögin eru sett af þinginu. Og þingið er skipað af þjóðinni, — og meiri hluti þjóðarinnar er verkamenn. Lögin eru það, sem við skipum fyrir eða látum við- gangast. Það er fjarstæða að segja, að vér getum ekki breytt þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.