Alþýðublaðið - 19.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1924, Blaðsíða 1
s924 Mlðvlkudaginn 19. nóvember. 271. tolublað. Erlenð símskeytl Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka kaffibætinn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. Khöfn, 18. nóv. Bretar og Hússar. Brezka ('halds)stjórnin tilkynnir opinberlega, aö hún muni ekki þola neinn pólitískan undirróöur af Rússa hálfu í brezkum löndum. Kveður hún svo að oiöi, aö haldi Rússar áfram uppteknum bætti, pá só engin von um, aö neitt veiöi af viðskiftaendurvakningu á milli peirra og Breta. Ópínms- r áðstefna. Ópíums ráöstefna hófst í Genf á mánudaginn. Heflr sú tillaga komiö þar fram,gað opíums-rækt verði aö eins leyfð undir umsjón landastjórnanna í ópíums ræktar löndunum og rikiseinkasala við- höfð. Amerísk tillaga þess efnis, að að eins verði leyft að rækta ópíum til lyfja, sætir mótspyrnu frá íulltrúum stærstu ópíums-rækt- arlacdanna, einkanlega fulltrúunum frá Indlandi, Persíu, Kina og Tyrklandi. Óttinn fið þekkinguna. Þeim, sem hlustað hafa á um- ræður á bæjarstjórnarfundum hér í Reykjavlk, er kunnugt um, hver sá er, sem skrifar hinar marg- iitu tréttir þaðan i >Morgun- blaðiðc. Þar er í dag, í fréttum frá síðasta bæjarsfjórnarfundl, enn þá lítið eitt nartað i Kvöld ukóla verkamanna. Á þvf sézt, að annaðhvort er það fréttarit arinn, sem hafið hefir frnm- hlaupið gegn skóianum, eðá að Jón Björnsson er iátinn taka gfapsur frá öðrum inn i greinar sínar. Veslings maðurinni Hér á það enn vlð: >Þeim er mein, sem i myrkur ratar. Skyldl það bera vitnl um góð- an málstað, að eftir alt fjasið um kvöldskólann hefir >Morgun- blaðið< cú að lokum ekkert um hann að segja nema smávægi- legt nart? Hvort mun það vera eiokenni góðrar samvizku að fara í hring um málin eins og hundur í kring um heitan graut, en glepsa að elns og væla? Hver er sá heiðariegur maður, sem getur borið vlrðingu fyrir slíkum rlthætti? Hvað segir >Morgun- btaðlð< hér um? Ég hefi áður minst á, að svart- asta fhaldlnu er illa við alla al- þýðufræðslu, sérstaklega þó fræðslu um almenn mál og mann- réttlndi. Hvort. er ekkl svo, að >Morgunblaðlð< staðfesti sjáltt í dag þes8Í nmmæli ? Athugasemda- laust segir það frá skýrslu borg- arstjórans'um, að >fjármálavöld Iandsins hafi rætt um það á fundi, >að bærinn ætti íremur að leggja hækkandi útsvör á bæjaibúa tli þess að iosna vlð skuldirnar< heldur en að byggja nýtt barna- skólahús. Nú mun flestum Reyk- víklngum kunnugt, að mörg ár eru liðin siðan, að barnaskólinn varð of litlll. Til þess að hús- rúm værl þar nóg, þyrftl hann áð vera þrefalt stærri en hann er. £>að ern börnin, aem iíða vlð húsnæðisskort skóians. A. m. k. við íyrri umræðu fjárhagsáæti- unarinnar voru flestir — ef ekkl alllr — bæjarfulitrúarnlr því fylgj- andi, að nýi skólinn verði reist- ur þegar á næ «ta sumri. Það ætti hoidur ekkl að þuria áð Hver-a vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna 'tþess4 að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupBtaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og því ávalt lesiðffrá uppbafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þotta? Lækkað verð á sykrl og sól- skinssápu.Verziun ÞórðarÞórðar- Eonar frá Hjalla, Laugav. 45. Bókahúðin er á Laugavegi 46. vera álitamál. Hvort er nú svo að landastjórnln og bankastjórn- irnar eða einstakiingar úr þeim ætli að borjast á móti bygging- unnl, — barjast á móti melri og hagkvæmari (ræðslu barna þessa bæjar? Svarlð kemur bráðlega í Ijós. Fróðlegt verður að sjá, hvað >Morgunblaðið< leggur til mál- anna. Ætll það haldl því ekki iika frám, að barnatræðsian aé hættuieg — eins og unglinga- 'raÖ3lan? >Af ávöxtunum skuiuð þér þekkja þá < Óttinn við þekk- inguna er greiniiegt einkenní. Á þvi er ekki unt að viilast. 18. nóv. Quöm. B. Olafsson úr Griudavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.