Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 6

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 6
 Þjóðmál voR 2013 5 flokksþingi 2 . febrúar 2013 með 62,2% atkvæða en Guðbjartur Hannesson hlaut 37,8%), þögn sem var orðin æpandi og sagði að helsta baráttumál Jóhönnu Sigurðardóttur, stjórnarskrármálið, mundi ekki ná fram að ganga á þessu þingi . Best væri að samþykkja þingsályktunartillögu um framtíðarumræður um málið á þingi eftir kosningar! Árni Páll Árnason sagði fyrir kosningar 2009 að greidd yrðu atkvæði um aðild Íslands að Evrópusambandinu árið 2011 . Samfylkingarfólk sagði öruggt að í síðasta lagi yrði þessi aðildar-atkvæðagreiðsla fyrir áramót 2012 . Allt hefur þetta reynst blekk- ing . Hún dugði þó gagnvart forystum önn - um VG vorið 2009 því að þeir sneru við ESB-blaðinu eftir þingkosningarnar 25 . apríl 2009 og gengu til ríkisstjórnarsam- starfs ins með ESB-umsókn og aðildar við- ræð ur í vasanum í þeirri trú að málið yrði að baki fyrir kosningar í apríl 2013 . Sigur þjóðarinnar í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum mánudaginn 28 . jan- úar 2013, þvert á spádóma Steingríms J . Sigfússonar, formanns VG, varð ásamt ESB-málinu til þess að Steingrímur J . ákvað að segja af sér formennsku í VG og var Katrín Jakobsdóttir, varaformaður flokksins, ein í framboði til formanns 23 . febrúar 2013 . Björn Valur Gíslason, frá- farandi alþingismaður, hlaut kjör sem vara formaður og snerist á landsfundinum gegn formanninum í atkvæðagreiðslu um ESB-aðildarviðræðurnar . Katrín vildi hlé á viðræðunum og að þær færu ekki af stað að nýju án þjóðaratkvæðagreiðslu . Björn Valur vildi halda viðræðunum áfram, til dæmis í eitt ár, og samþykkti landsfundurinn það með 83 atkv . (53%) gegn 72 atkv . (46%) . Eftir fundinn hófust deilur um hvort landsbyggðarfólk hefði verið farið af fundinum eða ekki í atkvæðagreiðslunni . Návist þess hefði leitt til annarrar niður- stöðu . II . Í upphafi stefnuyfirlýsingar ríkisstjórn ar Jóhönnu segir: Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri- hreyfi ngarinnar — græns framboðs er mynd- uð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þjóðarsamstöðu um leið Íslands til endurreisnar — nýjan stöðug leika- sáttmála . Þarna er lykilorðið „stöðugleikasáttmáli“ . Hann skyldi gerður með samvinnu við aðila vinnumarkaðarins, Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) . Haldið var af stað með lúðrablæstri og söng . Í sjálfu sér þótti ekki í frásögur færandi að ASÍ-forystan fagnaði fyrstu „tæru vinstri stjórninni“ á Íslandi sem ætlaði að starfa í anda norrænna velferðarstjórna og vinna auk þess að aðild að ESB sem hafði lengi verið eitt helsta baráttumál ASÍ-forystunnar . Það vakti meiri undrun hve forystumenn SA sýndu ríkisstjórninni mikið langlundar- geð og hve óljúft þeim virtist að vara við áformum ríkisstjórnarinnar sem frá fyrsta Á rni Páll Árnason sagði fyrir kosningar 2009 að greidd yrðu atkvæði um aðild Íslands að Evrópusambandinu árið 2011 . Samfylkingarfólk sagði öruggt að í síðasta lagi yrði þessi aðildar- atkvæðagreiðsla fyrir áramót 2012 . Allt hefur þetta reynst blekking . Hún dugði þó gagnvart forystumönnum VG . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.