Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 63

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 63
62 Þjóðmál voR 2013 Er ekki eitthvað kunnuglegt við þessa lýsingu? Og hver var afleiðingin fyrir Svía? • Viðvarandi fjárlagahalli • Gengisfellingar • Verðbólga Aftur kunnugleg upptalning sem líkist íslenskum veruleika . Hjá Svíum lauk þessu tímabili með bankakreppunni árið 1992 . Svíar voru þegar byrjaðir að takast á við sín vandamál, jafnvel áður en kreppan skall á, og hafa haldið áfram síðan . Fram kom í fyrirlestri dr . Karlssons að megininntak nýju sænsku leiðarinnar, sem um hefur náðst almenn pólitísk sátt, er: 1 . Aukin ábyrgð og valfrelsi ein staklinga samhliða því að afskipti stjórn málamanna af einstaklingum og atvinnulífi voru minnkuð 2 . Skattar og bætur hafa lækkað, reglu verk minnk að, opinber fyrirtæki einkavædd og vel ferðar þjónusta í auknum mæli rekin af einkaaðilum 3 . Sjálfbærara tryggingakerfi með minni tekju tengingum 4 . Trúverðug stjórn peningamála með tekju- afgangi á fjárlögum og verðbólgu markmiði Eftir sem áður er Svíþjóð norrænt velferðar- ríki þar sem öllum er tryggð menntun, heilbrigðisþjónusta og lágmarksframfærsla . Vinstri stjórnin hefur örugglega ekki Sví- þjóð í huga þegar talað er um norræna vel- ferðar stjórn . Skatta- og útgjaldagleðin skilar engu nema minni velferð til framtíðar, nokkuð sem aldurhnignir og þreyttir vinstri sinnaðir stjórnmálaleiðtogar láta sig litlu skipta . Snúið af leið Í kosningunum í vor er mikilvægt að styðja við bakið á stjórnmála mönn um (og flokkum) sem tala máli raunveru legra breytinga . Lækka verður skatta og fyrst þá sem helst letja til fjárfestinga og at- vinnusköpunar: • Tryggingagjaldið þarf að lækka • Jaðaráhrif tekjuskatts þarf að minnka • Fjármagnstekjuskattinn þarf að lækka og einfalda reglur um arðgreiðslur til eigenda smærri fyrirtækja • Auðlegðarskattinn ber að fella niður, enda stjórnarskrárbrot • Lækka þarf virðisaukaskattinn, fækka undanþágum og minnka flækjustigið En það verður líka að krefjast þess af tals- mönnum lægri skatta að útskýrt verði með hverjum hætti komið verði á hallalausum fjárlögum . Það tekur tíma fyrir atvinnulífið að taka við sér og skila með því hærri skattstofnum . Lækkun skatta mun því, til skamms tíma, skila ríkissjóð minni tekjum . Og til að mæta því verður að koma til niðurskurður . Sá niðurskurður verður óhjákvæmilega að koma niður á millifærslu- og bótakerfinu samhliða stórfelldum niður- skurði á öðrum kostnaði . Eigum við stjórnmálamenn sem þora að takast á við þær breytingar sem þörf er á til að fjárfesta megi í farsæld til framtíðar? V instri stjórnin hefur örugglega ekki Sví þjóð í huga þegar talað er um norræna vel ferðar- stjórn . Skatta- og útgjaldagleðin skilar engu nema minni velferð til framtíðar, nokkuð sem aldurhnignir og þreyttir vinstri sinnaðir stjórnmálaleiðtogar láta sig litlu skipta .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.