Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 76

Þjóðmál - 01.03.2013, Blaðsíða 76
 Þjóðmál voR 2013 75 emb er 2012, „Landsmenn sammála um sjávar útveginn“, er sýnt fram á, að aðför ríkis stjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og þingliðs hennar að sjávarútveginum er aðför fámennrar klíku að grund vallar atvinnu- vegi þjóðarinnar, sem er stór hættuleg afkomu sjó manna, fiskvinnslufólks og alls almennings í landinu: MMR vann umrædda könnun fyrir LÍÚ og sýnir hún, að 97% landsmanna telja íslenzkan sjávarútveg annaðhvort mjög eða einstaklega mikilvægan fyrir Ísland . Þegar spurt var út í stjórnkerfi fiskveiða í sömu könnun, kom í ljós, að 72% landsmanna telja, að stjórnkerfi fiskveiða sé betra hér en í öðrum löndum og að aðeins 17% telja það lakara hér . Þetta eru umhugsunarverðar niðurstöður ekki sízt, þegar horft er til þess, að núverandi stjórn völd hafa linnulítið allt kjörtímabilið hald ið uppi hernaði gegn sjávarútveginum í land inu og einskis látið ófreistað að koma hon- um á kné og að kollsigla fyrirtækjum innan hans . Margar frásagnir hafa verið af því síð- ustu daga, hvaða áhrif breytingar á fisk- veiðistjórnunarkerfinu hafa haft á einstök fyrir tæki . Fjölda manns hefur verið sagt upp störfum, og útgerðir hafa fækkað skipum til að reyna að standa undir óhóflegum kröfum um gjaldheimtu af ríkisins hálfu . Engin von er til, að tekið verði í taumana í tíð þessarar ríkisstjórnar og árásirnar á sjávar- útveginn stöðvaðar . Ráðamenn hafa marglýst því yfir, að þeir telji árásirnar sanngjarnar og að útgerðin geti vel staðið undir nýju skatt- heimtunni . Fjöldauppsagnir hafa engu breytt um þessa afstöðu stjórnvalda . . . Afleiðingar þessa birtast m .a . í því, að hagvöxtur hefur ekki náð sér á strik hér á landi á tíma, þegar nánast allar aðstæður hafa verið til mikils vaxtar . En þegar ríkisstjórn landsins segir atvinnugrein, sem stendur undir meira en fjórð- ungi landsframleiðslunnar, stríð á hend ur — að ógleymdum árásunum á aðra at vinnu vegi, er ekki hægt að búast við miklum hagvexti . Að hálfu Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, þ .e . fiskvinnslu án útgerðar, hefur að undanförnu verið rekinn talsverður áróður fyrir lagasetningu um að skylda útgerðir til að setja allan fisk á markað . Ýmsir talsmenn sjómanna hafa haldið því fram, að fisk verð mundi þá hækka, sem auka mundi hlut sjómanna . Hitt getur hæglega orðið afleið ingin, að verðið muni lækka . Um þetta ritar Gunnar Þórðarson rekstrar fræðingur í Fiskifréttir 6 . desember 2012: Enginn vafi leikur á því, að fiskmarkaðir hafa skilað íslenzku þjóðarbúi miklum verðmætum, og með tilkomu þeirra hefur sérhæfing aukizt og ný tækifæri skapazt fyrir fiskvinnslur og þar með aukin verðmætasköpun (orðið) í greininni . Fiskmarkaðir gera framleiðendum mögulegt að velja til sín hráefni og losa sig við afla, sem ekki hentar þeim markaði, sem þeir vilja sinna, og eiga fiskmarkaðir sinn þátt í að færa virðiskeðju sjávarútvegs úr því að vera veiðidrifin yfir í að vera markaðsdrifin . Framleiðandi kannar markaðinn og tekur síðan ákvörðun um, hvað skuli veiða og hvar til að fá rétt hráefni á réttum tíma til afhendingar samkvæmt óskum viðskiptavinarins . Í dag eru fyrirtæki að afhenda flóknar afurðir, eins og fersk flakastykki, inn á hátt borgandi mark- I llvígasta atlaga ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur og þingflokka hennar að hagsmunum athafnalífsins og þar með að kjölfestunni í afkomu þjóðarinnar er fólgin í sífelldum fjandskap við útgerðarmenn og setningu laga um svokallað veiðileyfagjald, sem er grimmúðugri skattlagning en að- stöðugjaldið var á sinni tíð . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.