Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 51

Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 51
50 Þjóðmál haust 2014 og í viðskiptalífinu þarf að verða víðtækari og mun meira áberandi . Hvar standa Íslendingar í ensku? Eins og að ofan greinir hefur færni Ís-lendinga í ensku aukist talsvert á undanförnum árum og áratugum . Engu að síður er enskufærni Íslendinga veru lega misjöfn . Sumir hafa nánast náð móðurmáls- valdi á ensku og það þótt þeir hafi ekki dvalist langdvölum í enskumælandi landi . Aðrir hafa staðnað á vissu aldurskeiði, oft um tvítugt, og ná þar af leiðandi ekki því öryggi í enskri málnotkun sem æskilegt væri . Að sögn Erlendínu Kristjánsson, kennara í laga- og viðskiptaensku við HR, er mál- fræðikunnátta þessa fólks oft með ágætum sem og skilningur á almennu efni en öryggi til munnlegrar og skriflegrar tjáningar er oft verulega ábótavant, sér í lagi m .t .t . beitingar fjölbreytts orðaforða . Þá eiga margir í þessum hópi verulega erfitt með að skilja lengri texta um fagleg og fréttnæm málefni t .d . kennslubækur í háskóla, ýmis fagtímarit og fréttatímarit á borð við Newsweek og the Economist . Þriðji hópurinn er svo fólk sem af ýmsum ástæðum, t .d . vegna lesblindu, hefur ekki náð lengra en sem nemur grunn- færni í ensku . Þetta fólk nær yfirleitt ekki lágmarksskilningi á óeinfölduðum texta á ensku og getur einungis tjáð sig í stuttum og oft brotnum setningum og þá helst um tiltölulega hversdagslega hluti . Leiðir til að auka áhrif ensku á Íslandi En hvernig getum við aukið áhrif og ílag enskunnar með þeim hætti að hún geti með tímanum náð hlutverki annars máls á Íslandi? Hér að neðan getur að líta nokkrar hugmyndir til að svo geti orðið . Í fyrsta lagi er brýnt að aðgengi að ensku, þ .e . ílag hennar, verði aukið all veru - lega . Það er hægt t .d . með því að af nema þýðingarskyldu á erlendu efni á einka - reknum ljósvakamiðlum . Væri það gert myndi útsendingum á ensku, bæði í sjón - varpi og útvarpi, fjölga verulega . Mín spá er sú að í mörgum tilfellum yrði efnið þýtt eða talsett á íslensku eins og verið hefur; í sumum tilfellum yrði um að ræða texta á ensku í tilfelli sjónvarpsútsendinga og ís- lenska talsetningu að hluta í tilfelli út varps- sendinga, og í æ fleiri tilfellum yrði sent út efni á ensku án texta eða talsetningar . Einnig þyrfti að auka útgáfu prentmiðla um íslensk málefni á ensku, sbr . Grapevine og Iceland Review . Í öðru lagi þyrfti enskan að skipa mun hærri sess í skólum landsins . Krashen og Hellekjær myndu bæta við að jafnframt þyrfti að breyta áherslum í kennslu, þ .e . auka lestur mun meira og bæta orðaforða . Auk þess ætti óhikað að styðjast í auknum Hvernig getum við aukið áhrif og ílag enskunnar með þeim hætti að hún geti með tímanum náð hlutverki annars máls á Íslandi? Í fyrsta lagi er brýnt að aðgengi að ensku, þ .e . ílag hennar, verði aukið all veru lega . Það er hægt t .d . með því að af nema þýðingarskyldu á erlendu efni á einka reknum ljósvakamiðlum . Væri það gert myndi útsendingum á ensku bæði í sjón varpi og útvarpi fjölga verulega . . . Einnig þyrfti að auka útgáfu prentmiðla um íslensk málefni á ensku, sbr . Grapevine og Iceland Review .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.