Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 4

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 4
Ritstjóraspjall Vor 2013 _____________ Makalaust er að fylgjast með vand­ræða gangi ríkisstjórnar flokk anna í ýms um málum . Ítrekað er anað af stað með um deild mál án þess að undirbúa jarð veg inn og tryggja að nauðsynleg kynn ­ ing og markvissan málflutning eigi sér stað . Þegar andstæðingar málsins bregðast við og virkja sín áróðurs öfl, oft með tilstyrk fjöl miðl anna, ekki síst Ríkis útvarpsins, og eng inn kemur ríkis stjórninni til varnar eða flytur mál hennar opinberlega, renna tvær grímur á ráðherrana og stuðn ingsmenn stjórn ar innar . Fáir verða þá til að stappa í þá stálinu, enda fáir verið hafðir með í ráðum . Um hríð standa því öll spjót á ríkis­ stjórn inni eða viðkomandi ráðherra . Þegar skað inn er eins og hann getur mestur orðið er hins vegar snúið við blaðinu eins og ekkert sé — og málinu annaðhvort slegið á frest til langs tíma eða það einfaldlega fellt niður! Þetta ber ekki vott um mikla stjórnvisku eða herkænsku og kann auðvitað ekki góðri lukku að stýra . Sumir vilja kenna reynsluleysi ráðherr ­ anna um . Reynsluleysi þeirra er vissu lega æp andi, en þarna kemur líka til hroki . Hvað gerir reynslu lítill maður með smá vit í kollinum þegar hann tekst á við mikla ábyrgð? Jú, hann leitar til reynslumikils og ráðagóðs fólks sér til halds og trausts . Hann veit að hann getur ekki reitt sig einvörðungu á eigið hyggjuvit . Hverja skyldu ráðherrar ríkis stjórnarinnar almennt hafa valið sér til ráð gjafar og aðstoðar? Jú, enn reynsluminna og mennt unar snauðara fólk en þeir eru sjálfir! Er nema von að illa fari? Víða erlendis hafa menn þungar áhyggjur af reynslu­ og þekkingarleysi stjórn mála ­ manna . Það blasir nefnilega við víðar en á Íslandi að margir stjórnmálamenn nú um stundir hafa einfaldlega ekki getu til að veita flókn um mála flokkum og fjöl­ menn um ráðu neytum for ystu . Þá skort­ ir iðulega mennt un og starfs reynslu til að standa jafnfætis yfir mönn um í stjórn­ kerfinu og þeir búa ekki yfir nægilega djúp­ stæðri stjórnmálasannfæringu til að stand­ ast for ystumönnum öflugra hags muna­ hópa snún ing . Í sívaxandi mæli velst til stjórn málastarfa fólk sem virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að fylgja fram pólitískri stefnu en þeim mun meiri áhuga á að láta bera á sér og ylja sér við kjötkatlana . Vert er að vekja athygli lesenda á því að með þessu hefti Þjóðmála hefst tíundi árgangur tímaritsins . Eins og ég hef minnt á áður eru þau ekki mörg stjórnmálatímaritin á Íslandi sem hafa lifað svona lengi . Dyggir lesendur eiga auðvitað stærstan þátt í þessu; útgáfu tímarita er nefnilega sjálf hætt ef enginn vill lesa þau . Að svo mæltu óska ég lesendum gleði­legra páska . Þjóðmál voR 2012 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.