Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 6

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 6
 Þjóðmál voR 2014 5 óbil girni í samfélaginu knýr stjórnmála­ menn til að ýta matskenndum stjórn sýslu ­ ákvörð un um frá sér og fela þær úrskurðar ­ nefnd um eða jafnvel fyrirtækjum sem sérhæfa sig í manna ráðningum . Einkennilegt er að stjórnmálamönnum skuli þykja kappsmál að ýta undir þá skoðun með skipun hvers kyns fagnefnda að fagleg sjónarmið ráði ekki við ákvarðanir á þeirra borði . Umboðsmaður alþingis hefur oftar en einu sinni varað við að með skipun úrskurð ar nefnda sé komið í veg fyrir að unnt sé að kæra mál til ráðherra . Með því að útiloka þá leið sé þrengt að lýðræðislegum rétti: úr skurðarnefnd verður aldrei kölluð til ábyrgðar á sama hátt og stjórnmálamaður í kosningum . Í nýlegu áliti (18 . febrúar 2014), sem snert­ ir ráðningu forstöðumanns fjármálaeftir lits­ ins, segir umboðsmaður alþingis að ekki sé að lögum girt fyrir að stjórnvöld leiti sér­ fræðilegrar aðstoðar við skipun í opinbert embætti til að annast afmarkaða þætti við undirbúning að skipun í það, t .d . móttöku umsókna, öflun gagna og tillögugerð . Slíkt leysi þó ekki veitingarvaldshafa undan þeim skyldum sem á honum hvíla við með ferð máls á grundvelli laga og óskráðra megin­ reglna stjórnsýsluréttar og beri hann áfram ábyrgð á að gætt sé að viðeigandi réttar­ öryggis reglum . Veitingarvaldshafa beri þannig almennt að tryggja að slíkt fyrir­ komu lag leiði ekki til þess að réttarstaða þeirra sem ákvarðanir beinast að verði lakari en leiði af skráðum og óskráðum reglum stjórn sýslu réttarins . Í þessum orðum felst að opinbert stjórn­ vald getur ekki vísað frá sér allri ábyrgð þótt einkafyrirtæki sé ráðið til þess að annast ákveðna þætti við skipun í opinbert embætti . Að sjálfsögðu er jafnsárt fyrir þann sem fær ekki stöðu að vera hafnað hvort sem einkaaðili eða ráðuneyti fjalla um umsóknina . Hitt er þó staðreynd að menn skeyta frekar skapi sínu á stjórnmála­ mönn um vegna stöðuveitinga en nefndum og fyrir tækjum . Hvort hinir bestu starfs­ menn finnist eftir þessum svonefndu fag­ legu leiðum er að sjálfsögðu álitamál en helstu rökin fyrir því að þessar leiðir njóta vax andi stuðnings er sú kenning að annars ráði flokks p ólitík vali manna í opinber embætti af því að stjórnmálamaður sé alltaf í ein hverjum stjórn málaflokki . Þetta eru hald lítil rök þótt þau hafi dugað til að færa valdið til að gegna opinberum embættum í vax andi mæli frá þeim sem unnt er að kalla til ábyrgðar í kosningum . Með því minnkar hið lýðræðis lega aðhald og hin margrædda pólitíska ábyrgð . II . Hagfræðistofnun Háskóla Íslands skil­aði utanríkisráðherra þriðjudaginn 18 . febrúar 2014 formlega faglegri úttekt eða skýrslu um aðildarviðræður við Evrópu­ sambandið og um þróun mála innan Vaxandi óbil girni í samfélaginu knýr stjórnmála menn til að ýta matskenndum stjórn sýslu ­ ákvörð un um frá sér og fela þær úrskurðar nefnd um eða jafnvel fyrirtækjum sem sérhæfa sig í manna ráðningum . Einkennilegt er að stjórnmálamönnum skuli þykja kappsmál að ýta undir þá skoðun með skipun hvers kyns fagnefnda að fagleg sjónarmið ráði ekki við ákvarðanir á þeirra borði . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.