Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 12

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 12
 Þjóðmál voR 2014 11 sem helst hafa haldið nafni Hall gríms Péturssonar á lofti . Passíusálmarnir hafa komið út í um 90 útgáfum, oftar en nokkur íslensk bók önnur . Passíusálmarnir eru hug leiðing um píslar­ göngu frels arans, sem ber þján ingu, sorg og synd heimsins á kross inum, og snertu þjóðina djúpt . Þeir eiga sér hlið stæðu í trúarkveðskap barokktímans í Evrópu og standast fyllilega samanburð við hið allra besta sem þar er að finna . Píslar sögu frels­ arans er fylgt skref fyrir skref, höf und ur inn er sjálfur sjónarvottur og þátttakandi og hrífur lesandann með sér . Passíusálmarnir hafa lifað með kynslóðum þessa lands æ síðan og allt til þessa dags . Þar ber svo ótal margt til, orðsnilld og andans kraftur sem á sér engan líka . En umfram allt boðskapur þeirra um fórn krossins og sigur frelsarans yfir synd og dauða, vitnis­ burður þeirra um vonina sem lýsir yfir hverri þraut, sérhverri neyð, sjúkrabeði, látins gröf . Þessi orð snertu hjörtu alþjóðar . Með stef Passíusálmanna á vörum og hjarta tókst kynslóð eftir kynslóð á við það sem lífið gefur og sviptir . Þar er að finna fyrstu bænaversin sem ungbörnin lærðu, þangað sóttu menn viskuorð í stríði daganna, leið­ sögn í lífi og huggunarorð andspænis dauð­ anum . Passíusálmarnir eru ávöxtur ævilangrar glímu Hallgríms við Guð í baráttu lífsins, sigrum og ósigrum, smán og sóma langrar ævi . Þá reynslu meitlar Hallgrímur í gull í sálmum sínum . Í þeim sálmum hlaut þjóðin leiðsögn sem dugði vel í átökum Um þessar mundir kemur út ríkulega myndskreytt bók eftir Karl Sigurbjörnsson biskup um sálma­ skáldið Hall grím Pétursson, en 400 ár eru nú liðin frá fæðingu séra Hallgríms . Á kápu­ forsíðu bókarinnar er málverk séra Hjalta Þórarinssonar í Vatnsfirði (1665– 1754) . Meðfylgjandi er kaflabrot úr bókinni .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.