Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 28
 Þjóðmál voR 2014 27 daga hefur minningu hans, nafni, starfi og stefnu, verið haldið hátt á lofti eins og alkunna er . Er þarflaust að rekja þá sögu hér . Næstu áratugina eftir útför Jóns bar kjörorð hans í útgáfu Eiríks Briems og séra Matthías­ ar oft á góma í blaðagreinum, ræðum og ritum . Skulu hér nefnd af handahófi fáein dæmi þess en þau skipta hundruðum í blöðum, bókum og tímaritum: • . . . vér verðum enn að treysta sannleik ­ anum og fylgja hinu ógleymanlega orð­ taki Jóns Sigurðssonar „aldrei að víkja“ . (Þjóð ólfur 27 . ágúst 1884 .) • „Alþingi . . . fylgir . . . trúlega hinni nafn­ frægu reglu „Aldrei að víkja“ . (Suðri 28 . nóvember 1884 .) Útfararsálmur séra Matth íasar Jochums­ sonar (t .v .) sem sunginn var við jarðarför Jóns Sigurðssonar í Reykjavík vorið 1880 varð til þess að breiða út hugmyndina um „kjörorð Jóns Sigurðssonar“ . Skáldið Steingrímur Thorsteinsson (t .h .) tók kjörorðið upp í hinn fræga Þingvallasöng sinn, „Öxar við ána“, árið 1885 . ________________________________________ árangri skilað . Jón gerist skáldlegur og talar um að „valur fljúgi um garð“ og skýrir það orðalag neðanmáls á þennan hátt: „Í signeti hr . J .S . eru 2 valir, annar ofan á lyktum hjálmsins, hinn á skildinum: þetta var skjaldarmerki Lopts riddara, hins ríka Guttormssonar, ef af honum er J .S . í beinan karllegg kominn; neðan undir skjaldarbrúninni á signeti J .S . eru grafin þessi orð: „eigi víkja“ . Athyglisvert er að Jón Guðmundsson talar ekki um einkunnarorð eða orðtak Jóns forseta í þessu samhengi . Sjálfur lét Jón útbúa fyrir sig signet með stöfunum J . Guðm . og undir þeim er áletrunin: Áfram . Önnur dæmi frá þessum tíma um innsigli einstakra manna með áletrun af þessu tagi þekki ég ekki . • Í staðinn fyrir þrautseiga og áfram­ hald andi baráttu, sem forseti Jón sál . Sig urðs son einkenndi með orðunum „Aldrei að víkja“, virðast þessir seinna tíma, nýmóðins stjórnmálagarpar, hafa rist á rönd skjalda sinna orðin: „Ávallt að víkja .“ (Þjóðólfur 18 . október 1889 .) • En stefnuskrá J . Sigurðssonar var: „aldrei að víkja“ og „stjórnina inn í landið .“ (Vestri 12 . apríl 1902 .) • „Aldrei að víkja“ voru hin alkunnu eink­ unn arorð Jóns Sigurðssonar . Í þeim inni ­ faldi hann þrennt, að mínu áliti . Aldrei að víkja frá að gera það sem rétt er . Aldrei að víkja frá að verja og sækja rétt sinn . Aldrei að víkja frá að hrinda af sér óréttin um . Þessi þrjú allsherjar boð boð þreyttist hann aldrei að brýna fyrir Íslend ingum, bein­ línis og óbeinlínis . (Séra Ólaf ur Ólafs son í Fjallkonunni 10 . október 1905 .) • En nú vita allir, að stefna Jóns Sig urðs­ sonar var einmitt idealisminn og heróp hans „aldrei að víkja.“ (Eimreiðin 1 . tbl . 9 . árg . 1903, bls . 3 .) • Hann lét grafa í innsigli sitt: aldrei að víkja, og þeim einkunnarorðum brást hann aldrei . (Benedikt Sveinsson alþingis­ maður í Ingólfi 28 . júní 1908 .)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.