Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 38

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 38
 Þjóðmál voR 2014 37 Jóhann J . Ólafsson Almannasamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Það er kunnara en frá þurfi að segja að al menningssamgöngur virka ekki í Reykjavík . Einungis 4% af umferð í Reykjavík fer fram með strætisvögnum . Aðeins 10% af sætum þessara vagna er notað til þess að flytja þessi 4% . — Þessi lausn er með öðrum orðum svo dýr eða óhagkvæm fyrir neytendur að 96% þeirra finnst ódýrara eða betra að aka sjálfir í eigin bifreið . Árið 2005 gisti ég í New York . Þar í borg er mikið hótel, Waldorf Astoria, stærsta hótel heims þegar það var byggt . Herbergi þess eru 1410 svo að gestir geta verið um 2820 . Um 1500 manns starfa á hótelinu . Gestir og starfsfólk geta því samtals verið um 4300 manns . Hótelið er á 27 hæðum og eins og lítil borg . Spurningin er, hvernig umferð manna um þetta ferlíki sé háttað . Bæði gestir og starfsfólk er á sífelldum ferðum upp og niður þessar 27 hæðir mörgum sinnum á hverjum degi . Í hótelinu eru 29 lyftur . Oftast eru 5–20 manns í lyftu í hverri ferð . Fólk stígur inn og gengur út á hinum ýmsu hæðum, þó mest á neðstu hæðinni, þar sem stundum myndast bið . Hvernig væri þessu háttað ef menn tækju samgöngukerfi einkabílsins í Reykjavík sér til fyrirmyndar í þessu stóra hóteli? Þá hefði sérhver gestur og hver starfs maður sína einkalyftu út af fyrir sig, lyftu sem hann notaði oftast einn í hverri ferð . Og meðan lyfta hans væri ekki í notkun yrði henni lagt þar til hann þarfnaðist hennar næst . Slíkt fyrirkomulag samgangna myndi gera það nauðsynlegt að byggja lyftuhús, sem yrði jafn stórt, ef ekki stærra, en allt Waldorf Astoria­hótelið . Þetta stendur heima því að í Reykjavík fer helmingur borgarlandsins undir um­ ferðar kerfi einkabílsins: götur, bílastæði, bílskúra, bílageymsluhús, bílahlöð og ýmis umferðarmannvirki . En getum við lært nokkuð af lyftunotkun í Waldorf Astoria­hótelinu? Einkabíllinn Við hvað eru strætisvagnarnir að keppa? Keppinautur strætisvagnsins er einka bíllinn, sem leysir 96% af umferð­ inni í Reykjavík, þótt hann sé mörgum sinn­ um dýrari í rekstri . Hann er raun veru lega ódýr ari fyrir neytandann, því hann leysir þarfir hans miklu betur en strætisvagninn . Bílaeign á Íslandi er mjög algeng . Nánast hver einasti maður á bíl . Bílaeign er miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.