Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 55

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 55
54 Þjóðmál voR 2014 Guðmundur Þór Guðmundsson Um samband ríkis og kirkju I . Inngangur Umræða og skoðanaskipti um sam­band ríkis og þjóðkirkju og stöðu þjóðkirkjunnar hefur lengi staðið yfir og sýnist sitt hverjum . Sumir telja að þjóðkirkjan sé ríkiskirkja og þar með ríkis ­ stofnun er njóti fjárframlaga frá rík inu . Aðrir, þ . á m . þjóðkirkjan sjálf, að þjóð­ kirkjan sé sjálf stætt trúfélag sem ráði mál­ um sínum sjálft án afskipta og íhlutunar ríkisvaldsins og að fjár hags leg samskipti byggist á gagn kvæmu sam komu lagi og skiptum á verð mæt um . Sumir krefjast að­ skilnaðar ríkis og kirkju meðan aðrir halda því fram að sá aðskilnaður sé þegar orðinn . Þjóð kirkj an er í grunninn ein elsta stofnun eða skipu lagsheild á Íslandi . Rætur kirkj­ unnar liggja allt til ársins 1000 er kristni var lög tekin á Íslandi og hefur þessi skipu­ lags heild starfað samfellt frá þeim tíma . Árið 1550 urðu siðaskipti á Íslandi og eftir það tók Danakonungur við yfirstjórn kirkj ­ unn ar . Varaði sú skipan mála um aldir, uns Ísland varð lýðveldi árið 1944 . Árið 1874 var hugtakið „þjóðkirkja“ lögfest í fyrstu stjórnar skránni og ríkisvaldinu gert að styðja þjóð kirkjuna og vernda . Skipu lag þjóð kirkjunnar og starf hefur tekið mikl­ um breyt ingum frá þeim tíma . Ríkis vald ið annaðist um rekstur kirkjunnar að miklu leyti bæði með því að skipa mál um hennar með löggjöf en einnig með því að annast veraldlega stjórnsýslu hennar . Árið 1998 tóku gildi lög um stöðu, stjórn og starfs ­ hætti þjóðkirkjunnar nr . 78/1997 (þjóð ­ kirkju lög) og jafnframt sam komu lag rík is og kirkju um kirkjujarðir og launa greiðsl ur presta, dags . 10 . janúar 1997 (kirkju jarða­ samkomulag) . Með setn ingu þjóð kirkju­ laganna jókst svig rúm þjóð kirkj unn ar til að stjórna mál um sínum um tals vert . Kirkju jarða sam komu lagið fól í meg in at­ riðum í sér að kirkj an afhenti rík inu til eignar kirkju jarð ir landsins . Þess í stað tókst ríkið á hendur skuldbindingu um að greiða laun biskups Íslands, vígslu ­ biskupa, 138 presta og prófasta þjóð ­ kirkjunn ar og 18 starfsmanna biskups ­ embætt i sins . Undir lok tuttugustu aldar tók þjóð kirkj an við um sjón veraldlegrar stjórn sýslu sinnar, sem ráð herra kirkjumála hafði sinnt fram að því, nánast alla 20 . öldina .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.