Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 71

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 71
70 Þjóðmál voR 2014 Bjarni Jónsson Áliðnaðurinn Þróun — saga — mikilvægi 1 Saga álsins Járn hefur verið hagnýtt um aldir, enda leysti járnöld bronzöld af hólmi u .þ .b . einu árþúsundi fyrir Krists burð . Ef til vill verður 21 . öldin kennd við álið og nefnd álöldin vegna víðtækrar þróunar á fram­ leiðslu áls og smíði úr áli á öldinni auk feiki legrar aukningar á frumvinnslu og endur vinnslu þess . Álmelmi (blanda áls við snefilefni)2 eru talin vera hin þriðju í röðinni yfir mik il­ væg ustu málmana, sem hagnýttir eru í iðn­ aðarskyni, næst á eftir stáli og steypu járni . Samt tókst ekki að einangra álatóm frá öðrum frumefnum fyrr en árið 1827, og rafgreining súráls, Al2O3, í bráðnu krýólíti tókst ekki fyrr en árið 1886 . Þetta er nefnt Hall­Heroult­ferlið,3 sem í grund vallar­ atriðum er enn við lýði við framleiðslu áls . Árið 1888 var svo fundin hagkvæm aðferð til að framleiða súrál úr leirtegundinni báx­ íti, s .k . Bayer­aðferð, og þar með var grunn­ ur inn lagður að stórfelldri hagnýt ingu þessa létta, endingargóða og vel rafleið andi málms .4 Bæði Bayer­ferlið og Hall­Heroult­ ferlið eru þó orkukræf . Framleiðslutækni áls á síðastliðnum tæp lega 130 árum hefur tekið stórstígum fram förum og ekki síður hagnýting þess . Þróunin hefur leitt til gríðarlegrar fram­ leiðni aukningar, minni orkunotkunar á hvert framleitt kg og mun minni losunar flúor sambanda og koltvíildis (CO2) út í and rúms loftið . Framleiðsla áls með rafgreiningu hefur vaxið frá árinu 1888 til 2013 úr nánast engu og upp í um 52 Mt/a eða um 416 kt/a að jafnaði .5 Undanfarin 30 ár hefur vöxtur framleiðslunnar verið að jafnaði um 2% á ári eða um 1 Mt/a . Það er ekkert lát á eftirspurn áls í heim­ inum eins og sést á því, að árið 2013 jókst hún um 6–7% . Kína notar langmest allra af áli eða um 23 Mt/a eða 44% og fer enn vaxandi . Notkun Kínverja verður bráðum meiri en tvöföld samanlögð notkun í Evrópu og í Norður­Ameríku . Í Kína munu örlög álmarkaðarins ráðast . Heimsframleiðsla ársins 2013 var 4% meiri en árið á undan, en eftir spurnar­ aukningin varð 6–7%, og þannig gekk aðeins á birgðirnar, sem dugði til að stöðva verðlækkunina, en botninum var náð við um 1600 USD/t Al .6 Verðið hafði á botni fjármálakreppunnar 2008 þó orðið lægst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.