Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 78

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 78
 Þjóðmál voR 2014 77 Vatnsaflsvirkjanirnar Hrauneyjafoss, Sultar­ tangi, Vatnsfell, Búðarháls og Kárahnjúka­ virkjun, auk raforkuvinnslunnar á Hellis­ heiði og að nokkru leyti í Svartsengi og á Reykjanesi, hefðu vart enn hleypt heim­ draganum af teikniborðinu án tilstuðlunar áliðnaðarins . Árið 1969 hófst starfræksla fyrsta álvers­ ins, ISAL í Straumsvík, og næststærsta vatns aflsvirkjun landsins var reist á grund­ velli orkusamnings til allt að 45 ára, sem var endurskoðaður nokkrum sinnum, og nýr samningur til 25 ára leysti hann af hólmi árið 2010 . Raforkunotkun landsins jókst jafnt og þétt úr 1,5 TWh/a árið 1970 fram til ársins 1997, er hún tók stökk, þegar þriðji kerskáli ISAL var tekinn í notkun, og árið eftir hófst starfræksla álvers Norður áls á Grundar tanga, sem mikið munaði um . Á tímabilinu 1997–2002 jókst raforku­ notkun landsins úr 5,5 TWh/a í 8 TWh/a . Stærsta stökkið á sér síðan stað með verk­ smiðju Alcoa á Reyðarfirði, Fjarðaáli, á tímabilinu 2006–2008, er raforkunotkun landsins jókst úr 10 TWh/a og í 16,5 TWh/a . Það er ekki nóg með, að vinnslukostn­ að ur raforku á Íslandi sé mun lægri en ella vegna mikils og stöðugs álags álverksmiðj­ anna, heldur er flutningskerfi rafork unnar mun öflugra og hagkvæmara í rekstri vegna þess, að raforkuviðskipti álveranna gerðu nauðsynlegt að byggja upp 220 kV flutningslínur, sem ella hefði verið gert í mjög takmörkuðum mæli, enda hafa þessi langtímaviðskipti þegar greitt upp megnið af þessum stofnlínum . Orkuflutningurinn er mun hagkvæmari vegna álveranna en ella væri, vegna þess að aflstuðull18 þeirra er mun hærri en al­ Raforkunotkun á Íslandi á 20 ára tímabili til 2012 . Efsta línan sýnir heildarnotkun, næstefsta línan sýnir stóriðjunotkun, þriðja efsta línan almenna notkun, en neðsta línan sýnir skerðanlega notkun .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.