Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 80

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 80
 Þjóðmál voR 2014 79 ingargæða eru alger tímaskekkja . Það er ekki hægt að bjóða upp á annað en þriggja fasa rafmagn í jörðu um miðjan 2 . áratug 21 . aldarinnar á Íslandi og að leiða einn fasa í jörðu á ekki að viðgangast, enda getur slíkt leitt til of hárrar skrefspennu .19 Staðnað stofnlínukerfi kostar samfélagið um þessar mundir að lágmarki ISK 2,0 milljarða árlega samkvæmt rannsókn verkfræðistofu fyrir Landsnet árið 2013, og þessi árlegi kostnaður fer hratt vaxandi með hverju ári takmarkaðrar flutningsgetu . Þá er eftir að taka fullt tillit til margvíslegs tapaðs ávinnings fyrirtækjanna, sem nú nota jarðefnaeldsneyti, en mundu ella vilja nota rafmagn í framleiðsluferlum sínum . Kostnaðurinn er reyndar miklu hærri í þurrkaárum, þegar skerða þarf s .k . afgangs­ orku eða ótryggða orku, sem nefnd var hér að framan . Þrátt fyrir digurbarkalegt tal um feiknarlega mikla afgangsorku, sem sæstreng þurfi til að afsetja, þá er slík orkuskerðing ótrúlega algeng, eink um þegar líður að gangsetningu nýrrar virkj unar .20 Landsnet hefur bolmagn til að fara út í nauðsynlegar úrbætur . Í stað baráttu við landeigendur um eflingu Byggðalínunnar á Landsnet nú að einbeita sér að nýrri línulögn yfir hálendið með nýrri mastratilhögun, þar sem reynt er að fella línuna sem bezt að umhverfinu, og grafa hana í jörðu, þar sem hún ella yrði mest áberandi á „hinum ósnortnu víðernum“ . Alþingi þarf að rjúfa kyrrstöðuna og ryðja brautina í þessu framfaramáli lands­ ins alls . Löggjafarsamkoman þarf að láta í ljós stefnumörkun á þessu sviði, sem reist sé á þjóðhagslegri hagkvæmni, beztu tækni og sveigjanleika til að draga úr neikvæðum áhrifum mannvirkja . Með nútímatækni er unnt að koma að verulegu leyti til móts við hagsmuni bæði verndunar og nýtingar með hámörkun verðmætanna að leiðarljósi . Þetta var hugmyndin að baki Ramma­ áætlun ar, en stjórnmálamenn, sem drógu taum verndarsinna um of, stórspilltu fyrir þessu ferli á kjörtímabilinu 2009–2013 . Framtíð orkuiðnaðar Með samtíningi tölulegra staðreynda hafa hér að framan verið færð rök fyrir þjóðhagslegri hagkvæmni málmiðnað­ arins fyrir landið, en margir hafa hins vegar frá árinu 1966, er Íslenzka Álfélagið var stofnað með lögum frá Alþingi, orðið til að bera brigður á þessa hagkvæmni, og fundið starfseminni allt til foráttu . Undanfarin misseri hefur birtingarmynd þessara efa­ semda um nytsemi málmiðnaðarins verið beinn og óbeinn áróður fyrir lagningu allt að 1000 MW sæstrengs á milli Íslands og Skotlands . Hefur ýmsu langsóttu verið þar tjaldað til, eins og t .d . lélegu lánshæfismati tveggja álfyrirtækja, sem starfrækja álver á Ís­ S taðnað stofnlínukerfi kostar samfélagið um þessar mundir að lágmarki 2 milljarða árlega . . . og þessi árlegi kostnaður fer hratt vaxandi með hverju ári tak mark­ aðrar flutningsgetu . . . Kostn að ur inn er reyndar miklu hærri í þurrka­ árum, þegar skerða þarf svokallaða afgangs orku eða ótryggða orku . . . Þrátt fyrir digurbarkalegt tal um feiknarlega mikla afgangsorku, sem sæstreng þurfi til að afsetja, þá er slík orkuskerðing ótrúlega algeng, eink um þegar líður að gangsetningu nýrrar virkj unar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.