Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 91

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 91
90 Þjóðmál voR 2014 Ragnar skjálfti í grasrótinni Ragnar Stefánsson: Það skelfur . Skrudda, Reykjavík 2013, 297 bls . Eftir Björn Bjarnason Á sjöunda áratugnum ríkti pólitískur stöðugleiki hér á landi undir stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, við­ reisnarstjórninni, sem sat frá 1959 til 1971 . Á fyrri hluta við­ reisnaráratugarins tókst að skapa trúnað á milli þeirra sem fóru með land­ stjórnina og aðila vinnu ­ markaðarins og binda enda á harka leg verk­ falls átök sem settu svip á sjötta ára tuginn . Þetta jafn v ægi í sam skipt um ríkis valdsins, verka lýðs­ hreyfi ngar og at vinnu rek­ enda skil aði meiri árangri en ella vegna þess að við­ reisn ar flokk arnir hrundu af stað bylt ingu í efna­ hags lífi þjóð arinnar með frjáls ræði í stað hafta . Við það leyst ust nýir kraftar úr læðingi og framfarir urðu örari en áður . Ríkisstjórnin starfaði í umboði meirihluta þingmanna sem höfðu verið kosnir á grund ­ velli nýrrar kjördæmaskipunar sem endur ­ speglaði betur en eldra kosninga­ og kjör­ dæmakerfi vilja þjóðarinnar . Stjórn málalíf var öflugt og harkalega tekist á um mörg mál . Má þar til dæmis nefna samninga við Alusuisse um álverið í Straumsvík . Á grund­ velli þeirra var ráðist í Búrfellsvirkjun sem leiddi til atvinnubyltingar í landinu . Framkvæmd utanríkisstefnunnar tók stakka skiptum með gagnkvæmu trausti í varnar samstarfinu við Bandaríkin eftir óvissu á tíma vinstri stjórnar, hinnar fyrstu í sögu lýð veldisins, á sjötta áratugnum . Al­ þjóða þátttaka íslenskra stjórnvalda varð meiri en áður hafði verið . Efnt var til fundar utanríkisráðherra NATO­ríkjanna á Íslandi sumarið 1968 í hátíðarsal Háskóla Íslands . Undir lok ára­ tugarins gekk Ísland í EFTA og við skipta­ lífið varð opnara en nokkru sinni fyrr . Sjöundi áratugurinn var einskonar brú á milli fortíðar og framtíðar . Þá reyndi á alla innviði íslenska stjórnkerfisins, ekki síst efnahagslega vegna hruns síldarstofnsins við landið og fiskmark aða á árunum 1967 og 1968 . Einnig reyndi á getu ríkisvaldsins til að hafa hemil á pólitísk­ um öfga hópum til vinstri sem vógu að þjóð félags­ gerð inni og létu harka­ legar að sér kveða með óhefð bundnum baráttu­ aðferð um eftir því sem þeir áttu minna fylgi að fagna í kosningum . Ragnar Stefánsson jarð skjálftafræðingur lýsir stjórn mála baráttunni frá sjónar hóln um lengst til vinstri í bók sinni, Það skelfur, sem kom út fyrir jólin . Á bókar kápu er Ragnar kynntur með þessum orð um: „Ragnar varð snemma tákngervingur fyrir pólitískt andóf gegn hersetu Bandaríkjanna á Íslandi, Víetnamstríðinu, og fyrir baráttu íslenskrar alþýðu fyrir bættum kjörum og betra þjóðfélagi . Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti þessarar baráttu, einkum frá tímabilinu frá 1966 fram á áttunda áratuginn .“ Á þeim árum sem þarna eru nefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.