Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 1
ðt Otf AQ^Oofloldminis 1924 Flmtudaglnn 20. nóvember. 272. tölublað. U. M. F. R. Ofríki. Ekki verður öðru nafni kölluð tilraun sú, sem bólað hefir á hjá rikisstjórninni, til þess að rnelna bœjarstjórn að ráðast i þá nauð- synlegustu framkvæmd, sem fyrlr bæjarfélaginu liggur nú ogdregia hefir verið óhæfilega lengi, að byggja nýtt barnaskóiahús. Það er ekkert annað en of- riki að taka fjárráðin af heilu bæjarfélagi — að eins vegna þess, að táeinir gróðamenn vilja ógjarna láta af hendi ofurlítinn hiuta af gróða, sem hefir falllð þeim i skaut án alirar verðskuld- unar og tilverknaðar. Og ofrikið verður að ósvifni, þegar þeas er gætt, að það, sem ætiast er til að þessir menn leggi fram, nem- ur fráleitt jafn hirri hundraöstölu af hreinum gróöa feirra og venju- lag útsvör alþýðu af bláberum þurftartekjum. Meira að segja: Gróðamennina myndi ekkert um það muna, þótt alt andvirði nýs skólahúss væri á þá lagt nú i eina; — jafnvel eitt gróðafélag gætl reist skóíahúsið að gamni ■inu. Væri þá ekki hrópleg synd að draga byggingu þess lengur, — vanþakklæti vlð forsjón- na, sem gefið hefir góðærið, — harðýðgi vlð börnln að synja þeim lengur sæmilegrar ment- unar? Væri það ekki lika óþolandi gunguskapur að ganga frá sjálf- sagðri fyrirætlun, — glúpna fyrlr síngirni nokkurra gróðramanná, — láta taka fjárráðin af heilu bæjarfélagi eins og tifli eða tá- ráði? örvasa gamalmenni myndu ekkl þoia slíkt, börn ekki held ur, en —- hvað má bjóða full- trúum Reykvikinga i bæjar- stjórn ? Xaklð eftlr svarinul Fundur í kvöld kl. 9. — Mætiö stundvíslega! Alllp verkamenn og verka- konur þurfa aÖ lesa Yerksmiöju- Btúlkuna. — Ódýrasta sögubók ársins. — Fæst hjá öllum bóksölum. Nýja bókin heitir „Glœsimenaka". jLÓð undir lítiö hús til söiu á góöum staö. Góðir borgunarskíl- málar. Gpplýsingar gefur Gísli Jónsson í barnaskólanum. Békabúðin er á Langavegi 46. Erlend símskeyti. Khöfn, 19. nóv. Franskir stjórnmálasakamenn náðaðir. Joseph Calllaux, sem nokkrum sinnum var fjármálaráðherra i Frakklandl og elnu sinni forsæt- isráðherra, vár náðaður á mánu- daginn vár. Herriot sjálfur barð- ist fyrir náðuninni. Hefir þetta vakið felknamikla áthygli, því að Calllaux var kærður fyrir landráð 1918. Voru þær sakir bornar á hann, að haun hefði veitt Þjóðverjum upplýslögar, er hefðu getað orðið Frakklandi að melni. Var hann dæmdur árið 1920 tii þriggja ára fáng- elsisvistar og fimm ára útlegðar. Álitið er, að náðunin leiði það af sér, að hann fari aftur að geta sig að stjórnmálum, og er enginn efi á, að það muni koma af stað miklum innanlandsdeilum ( Frakklandi. Heyrst hefir, að Clemenceau ætli sér að vinna á móti honum. Malvy fyrrverandl innanríkisráðhérra vár og náð- i aður ura leið og Caillaux. Gleymið ekki jólaœerkjum Thorvaldsensfólags- ins, þegar þiö sendið jólapóstinn. Pau fást hjá öllum bóksölum og á Bazar félagsins. I *> Stransykor á 50 an. Melís á 58 aura */> kg., ef tekin eru minst 5 kg. aí hverri teg. Hveiti, hrísgrjón og hafra- mjöl með lækkuöu verði. — Verðlagið hérna í bænum hefði oft verið hærra, hefði ég ekki verið. HannesJónsson, Laugavegi 28. Innlend tlðindi. (Frá fréttastofunni.) Seyðisflrði, 19. nóv. Mannskaðl á Þórshðfn. t*á er Goðafoss var nýfariun frá Þórshöfn í gær, voru sex menn á smábáti að leggja mótorbáti. Hvolfdi smábátnum 20 faðma undan iandi, og drukknuðu þrír mennirnir, Sigurður Jónsson Guð* mundssonar kaupmanns"á Skálum, Jón Friðriksson formaður í Þórs- höfn og Jósep Jónsson frá Vopna- flrði. Voru þeir allir á tvítugsaldti. Hinir þrír, er björguðust, voru allir bræður. ííýjar fregnlr um eídges. 0skafall. Símað er frá þórshöfn, að eldur sé uppi á sömu stöðvum og í fyrra. Frá Vopnaflrði sáust tveir blossar í fyrra kvöld. í gær var öskufall á Austfjörðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.