Alþýðublaðið - 20.11.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1924, Síða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ SamtBk alþýðunnar. ----- (N'.) V. Ný Terklýðs»él0g. Nefndin telur afaráríðandi, að nú þegar aé hafist handa til að efna tll félagsskspar meðal verka- manna f ýmsum greinum stór- iðnaðar, sem nú eru að rfsa hér upp og rislð hafa upp hin sfðari ár. Álftur hún heppilegast f byrj- un, að slfk íélög starfi sem sér- stakar delldir f verklýðsfélags- skap, þar sem hann er til á staðnum, ella sem sérstök félog. Leggur nefndin til, að sambands- stjórn sé fajið að gera sltt ftr- asta i þessu efni og jafnframt að taka tit rækilegrar athugunar, hvort eigi muni heppilegt að efna tll bandalags fyrir ait landið meðal féiaga verkamanna i hin- um ýmsu iðnaðargreinum. VI. Vtbreiðsla. Nefndin teiur miklu varða, að sá mikli fjöidl verkafólks viðs vegar að, sem dveiur f Vest- mannaeyjum á vertíðinnl, fál fræðsiu um stetnu'Alþýðuflokks- ins og verklýðsfélagsskap. Legg- ur nefndin tll, að þingið tell sambandsstjórn að senda mann til Vestmannaeyja íyrir vertfðar- byrjun f þeim erindum. — Sömu- ieiðis teiur þingið sambandsstjórn að sjá um, að áherzla verði lögð á að koma skipulagi á verkiýð- inn, sem streymir til Siglufjarðar og annara verstöðva á ýmsum tfmum. VII. Kaupafólk og vinnuhjú. Nefndinnl hefir borist til kynna, að allvíða munl fóik fara f kaupa- vinnu án þess að semja fyrir- fram um kaup, kjör eða ráðn- ingartima. Leggur hún t!l, að þlngið feii sambandsstjórn að iáta útbúa eyðublöð undir ráðningar- samninga fyrir kaupafóik, senda þau til sambandsfélaga og hvetja fólk til að nota þau. Jafnframt felur þingið sambandsstjórn að athuga, hvoit ekki sé tiltækilegt að stofna félög vinnufólks f sveltum. VIII. Opiuber vinna. Nefndin hefir fengið þær upp- iýalngar, að við verk, sem hið opinbera lætur vinna, svo sem Ú t s a 1 a n á Laugavegl 40. Af séretökum ástæöum verBa klofJhá gúmmístigvél seld á 38 krónur meðan birgðir endast (viðurkent gott merki). Kaplmannaklœðnaðlp fpá 45 tll 80 kp. Fjðlbreytt úrval af kápum* Fpá Alþýðubpauðgepðinxtl. ^ —^™111 ■' 1 (ILJ.-L- .Jj Normalbrauöin margviðurkendu, úr ameríska íúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Balduragfttu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. HJálperstöó hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er epin: Mánudaga . . . kl. ii—ii f. k Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvlkudaga . . — 3—4 •. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara lángt í skóviðgerðir, þvf nú er búið að opna skó- og gúmmístígvéla- vinnustofu i Kola- sandi (homið á Kol k Salt). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Útbreifiið Alþýðublafiifi hvar scm þifi erufi og hvert oem þifi ðurifi! vegagerð 0. fl., hafi kaup fuli- vinnandi manna verið mjög mis- jafnt og vfða óhæfilega lágt. Leggur hún tll, að þingið feii Bambandsstjórn að gera sitt ftrasta tll þess, að kaupgjald við alíka vinnu verðl tramvegis eigl iægra en tsxti sá, sem verktýðs- féiögin hafa orðið ásátt utn að ákveða, og koma á samviunu mflii verklýðstélaga f þessu máli. IX Félagasklptelni. Net? din leggur til, að þingið fell sambandsstjórn áð láta búa tii téiagaskírteini, og sé sam- bandsféiögum geit að skyidu að sjá öllum meðlimum sínum fyrir þeim, svo að þeir, hvar oghve- ■wtKKiODOoouaocaíiotiowoiiot 1 g Alþýðublaðlð jj kemur út á hverjum virkum degi. * * $ Áfgreiðsla Q við Ingólfaatrœti — opin dag- §f lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. I Skrifstofa jj á Bjargaratíg 2 (niðri) öpin kl. g 91/,-lOt/, árd. og 8—9 aíðd. Simar: 683: prentamiðja. 988: afgreiðala. H 1294: ritstjórn. jj Yerðlag: 8 Aakriftarverð kr. 1,0C á mánuði. H Auglýaingaverð kr. 0,lð mm. eind. ■«QI»IX8»UOnO(SOISQ(KM«OISai nær sem er, geti sýnt og sannáð, að þdr séu < félagsakap innán Alþýðusambandsins. — X Utgáfostarfsemi. 6. þing Aiþýðusambauds ís- lands telnr það nauðsyolegt skil- yrði fyrir þvf, að unt sé að auka útgáfustarfsemi Alþýðuflokksfns og koma henni i æakilegt horf, að sambandið fái umráð yfir sæmilega fulikominni preutsmiðju, og telur því sambandsstjórn að ganga&t iyrir íjársöfnun f því skyni og frámkvæmdum um áð koma á fót prentsmiðjutyrirtæki með svipuðu fyrirkomulagi og Alþýðubrauðgerðarinnar. Jatn- tramt skorar þingið á aiia Al-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.