Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 1
'**»» CNifiö tf* e* AJ»^OqfloblqnMp 1924 Föstudaglnn 21. nóvember. 273. íöíablað. Fyrirspurn tll >Morgnnblaðsln8<. Er það meinlng blaðsins f gær, að að eios skoðanabrœður þess skuH vaidir að kenourum, en að óhæfa sé að velja andstæðinga þass að íýðfræðurum? Sé svo, þá verða skrlf þess um kvöldskóiann fkiijanlegrl en Ouðm. M. Olafason úr Grindavfk. Umdagmnogveginn. Viðtaistími Páls tannlæknis er kl. 10-4. Næturlæknir er f nótt Gunn- laugur Einarsson. Sfmi 693. Díana er væntanleg að norðan í kvöld, fer liklega aítur annað kvöld. Storesnnd kom frá Noregi f morgun. Skógarsogur af Tarzan. Á- skriitum veitt viðtaka þeasa viku á afgr. Alþýðublaðsins. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 8 Ya- Allir velkomnir. Togararnir. Ása kotn af veið um i gær (með 136 tn. lifrar). Gylfi, kom frá Englandi í morgun og Njðrður af veiðum (m. 130 tn. lifrar). Niðarjðfnnnarnefnd var kosin á bæjarstjóinarfundi í gærkveldi. Eosningu hlutu af A lista Magoús V. JóhannesBon, af B lista Páll Steingrímsson ritstjóri og af C- Biöjiö kaupmenn yðar nm íslenzka kaffibæthin. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. Tæ.kifærisverðl Vegna sérstaklega góðra innkaupa getu n við selt nokkrar tegundir af vetrarsjölum frá kr. 25,50 tll kr. 39,50 stykkið. Marteinn Einarsson & Co. lista Sigurbjörn Þorkels«on kaup- maður og Pétur Z^phónfasson hagstofuritari. Formaður er skatt- stjóri, sjáifkjörinn. Gnðspekisfélaglð. Fundur i Reykjavíkurstúkunni í kvðld kl. 8 Vs* Etai': Heilagar ritningar. Terkamannafélaglð >H!íf< í Hafnarflrði kaus á síðasta fundi sínum nefnd til að semja um verkakaup ,.á næsta ári. Eru fé- lagsmenn einhuga um að krefjast talsverðrar hækkunar frá t>ví, sem nú er, bæöi fyrir verkamenn og verkakonur. Samningar um kaupgjald á næstkomandi vetrarvertíð standa nvi yfir milli sjómanna og £t gerðarmanna á Akranesi. Nefnd úr hinu nýstofnaða verklýðsfólagi þar semur fyrir hönd sjómanna. Jðlamerki heflr Thorvaidsens> bazirinn geflð út. Heflr Jóh. Kjar- val mál&ri geit þau, og eru þau hin prýðilegustu. Hf. Sleipnir heflr keypt ný- smíðaðan togara í Hollandi. Ingvar Einarsson skipstjóri fer út með Gullfossi til að hafa umsjón með Innilegar þakkip til allra þeirra, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar sáluðu, Guðnýjar Jónsdóttur. Sigurjón Gunnarsson, Baróhsstíg 30- Ailir verkamenn og verka- kouur burfa að lesa Verksmiðju- stnlkima. — Ódýrasta sögubók ársins. — Fæst hjá öllum bóksölum. Nýja bókin heitir „Glæsimeaska". I. O. Gr. T. 8bjaldbreið. Fundur í kvold ki. 8Va- Kosning fulltráa á umdæruisstukuþingið. Víkingur. Fundur í kvöld kl. 8 V«. Kosnlng fulltrúa á umdæmÍ8Stúkuþingl9J. Bókabúðin er á Laugavegi 46. ýmaum nauðsynlegum breytingum, sem gera þarf á skipinu. Að þeim loknum kemur hann með það hiogað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.