Alþýðublaðið - 21.11.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 21.11.1924, Page 1
 1924 Föatudaglna 21. nóvember. 273. tölnblað. Fjrirspnrn til >]Uorganblað8Ín8<. Biöjiö kaupmenn Er það meining biaðsins í gær, að að eins skoðanabræður þesa skuH valdir að kennurum, en að óhæia sé að veija andstæðinga þass að íýðfræðurum? Sé svo, þá verða skrlf þess um kvöidskóiann skiijanlegri en elia. Ouðm. B. Olafsson úr Grindavfk. yðar um íslenzba kaffíbætinn. Hann er sterbarl og bragðbetri en annar bafflbætir. Tækifærisveröí Vegna sérstaklegú góðra innkaupa getu n við seit nokkrar tegundir af vetPaFSjölum frá kr. 25,50 tll kr. 89,50 stykkið. Marteinn Einarsson & Go. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10-4, Nœturltebnir er í nótt Gunn- laugur Einarsson. Sfmi 693. lista Sigurbjörn f’orkeisson kaup- maður og Pótur Z^phóníasson hagstofuritari. Formabur er skatt- stjóri, sjálfkjörinn. Gnðspeblsféiagið. Fundur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8 Ví- Efni: Heilagar ritningar. Díana er væntanleg að norðan í kvðld, fer líklega aftur annað kvöld. Storesand kom frá Noregi f morgun. Skégarsogar af Tarzan. Á- akrlttum veitt viðtaka þeasa viku á afgr. Alþýðublaðsins. Sjémannastofan. Samkoma í kvöld kl. 8 l/a. Allir veikomnir. Togararnir. Ása kom af veið um í gær (með 136 tn. lifrar). Gyld kom frá Euglandi í morgun og Njörður af veiðum (m. 130 tn lifrar). Niðurjðfnanarnefnd var kosin á bæjarstjórnarfundi í gærkveldi. Eosningu hlutu af A lista Magaúa Y. Jóhannesson, af B lista Páll gteingn'msson ritstjóri og af C* Yerbamannafélagið >Hiíf< í Hafnarflrði kaus á síðasta fundi sinum nefnd til að semja um verkakaup á næsta ári. Eru fé- lagsmenn einhuga um að krefjast talsverðrar hækkunar frá því, sem nú er, bæði fyrir verkamenn og veikakonur. Samningar um kaupgjald á næstkomandi vetrarvertíð standa nú yfir milli sjómanna og út geiðarmanna á Akranesi. Nefnd úr hinu nýstofnaða verkiýðsfélagi þar semur fyrir hönd sjómanna. Jéiamerki hefir Thorvaidsens- bazrrinn g8flð út. Hefir Jóh. Kjar- val malári ge>t þau, og eru þau hin prýðilegustu. 9 Hf. Sleipnir heflr keypt ný- smiðaðan togara í Holiandi. Ingvar Einarsson skipstjóri fer út með Gullfossi til að hafa umsjón með Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og Jarðarför konunnar minnar sáluðu, Guðnýjar Jónsdóttur. Sigurjón Gunnarsson, Barónsstíg 30. Allíí? verkamenn og verka- kouur þurfa að lesa Verbsmiðju- stúlkrma. — Ódýrasta sögubók ársins. — Fæst hjá öllum bóksölum. Nýja bókin heitir „Grlæsimenska11. I. Oo ÍSr* T. Skjaldbrelð. Fundur f kvöld k!. 8 x/a. Kosning fulltrúa á umdæmisstúkoþingið. Yíkingar. Fundur í kvöld kl. 8 Kosning fuiltrúa á umdæmisstúkuþingldl Békabúðin er á Langavegi 46. ýmsum nauðsynlegum breytingum, sem gera þarf á skipinu. Að þeim loknum kemur hann með það hingað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.