Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 2
ALt>¥SUBLABIÐ KrBfor al&ýooooar. Einkasala á saltflaki og síld. Það er löngu orðið lýðum ljóst, tjónið, sem aiþýða landsins bíður beint og óbeint við skipulagsleysi það, sem veriB heflr og er á sölu tveggja helztu dtflutningsvara hennar, saltfiski og síld. Alþýða heflr því hvað éítir annað kraflst þess, að ríklð tœki að sór einka sölu á þeim. Burgeisum heflr þó tekiat að láta þingflokka sina drepa það. En alþýða er ekki aí baki dottin með þessa kröfu sína. Aldan magnast. tjóðnýtiDg síldar- verksmiðjanna þarf.að vera Bam- fara. Sií kraía er einnig orðin ómótmælanleg. Óþolinmæði alþýðu um aö koma þessum kröfum íram fer slfelt vaxandi. Á nýaf- staðnu sambandsþingi hennar var aamþykt í einu hljóoi eftirfarandi ályktun um að herða á samtökun- um til að koma þessum krOfum fram: >6. þing AlpýðuBambands ís- iands skorar á verklýðsfélög og jafhaoarmannafólög i landinu ásamt allri alþýðu að berjast eindregið fyrir því á þingmálafundum og senda áskoranir til þingmanna kjördæaanna um það, að þeir beiti sór fyrir þvf, að ríkið taki að sór •inkasolu á saltflski og sild, og onn fremur, að rikið taki eignarnámi þær síldarverksmiðjur, sem fyrir eru í landinu, og reki þær fyrir eigin reikning.-t BannmáliQ. Þvi nær 611 auðvaldsbloðln eru andvfg aðflutningsbannl á átengi Þau vllja, að allar gáttir séu aftur opnsðar fyrlr átenginu, að bannið sé afnnmlð. Allir hörð- ustu andstæðingar áfengiobanns- ins eru úr burgeisastétt. Blðð alþýðunnar oru 511 með bannl. Alþýðuflokkurinn hefir það á stefnuskrá sinnl. Fylgi þess er aðallega hjá alþýðu, svo sem sjá má á ályktun þeirri, er samþykt var á þlngl alþýða- sambandslns og birt var hér 1 blaðinu. Smásöluverö má ekkl vera hærra á eftlrtöldum tóbakstegundum en hér segir: Vindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. */i *'&•• Piona — — 26.45 Kencurrel — — 27.00 Gassilda —' — 24.15 Punch — — 25.90 Exceptionales — — 31.65 La Yalentina — — 24.15 Vasco de Gama — — 24.15 Utan Reykjaviknr má verðið vera þvf hærra, sem neraur flutningskostnaði frá Reykjavik til sölastaðar, en þó ekkl yfir 2 % Landsverzlun. F*á Alþýðubvauðgevðlnnf. Q v a h a m 0 b r a u ð fást í Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Ljúsakrönar, og alis konar hengi- og berft- lampa, hðfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu eraðvelja, og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p 1 s. Virðingarfylst Hf.rafmf.BiU&Ljds. Laugavegi 20 B. — Sími 830- Kauplð >Mannlnn frá Suður- Amerfkut. Kostar aðelns kr. 6 00. Laufásvegl 15. Simi 1269. Alþýðan kom banninu á.Þjóðin sam} y'xti að gera áíengið íand- rækt með lögum. Vaidhafarnir þorðu ekki að ganga f berhd&rg við yfirlýstan þjóðarvilja. Þelr sðmdu og samþyktu því íög um bann við tilbúningi, söiu og að- I I Albýðublaðlð kemnr út & hverjum virknua degi. Afgreiðsla vi8 Ingólfsataeti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg S (niðri) öpin kl. 9Vi-10Vi &rd. og 8-9 síðd. Simar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1894: ritstjörn. V e r ð 1 a g: Askriftarvorð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. flutningi áfengra drykkja. Þelr þorðu ekki annað. En þeir döns- uða nauðugir. Lögin voru frá npphafi meingólluð, vlljsndl gerð göiluð. Sfðan hafa undaoþágur og tilslakánir spilt þeim enn melr. Stjórnarvöidin hafa van-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.