Alþýðublaðið - 21.11.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1924, Síða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Krfifur alþýðunnar. Einkasala á saltfUbi og síld. Smásöluverö má ekki vera hærra á eítlrtöldum Þaö er löngu orðiö lýðum ljóst, tjónið, sem alþýða landsins bíður beint og óbeint við skipulagsleysi það, sem verið heflr og er á sölu tveggja helztu útflutningsvara hennar, saltflski og síid. Alþýða heflr því hvað eftir annað kraflst þess, að riklð tæki að sór einka sölu á þeim. Burgeisum heflr þó tekist að láta þingflokka sína drepa það. En alþýða er ekki af baki dottin með þessa kröfu sína. Aldan magnast. Bjóðnýting sfldar- verksmiðjanna þarf að vera sam- fara. Sú krafa er einnig orðin ómótmælanleg. Óþolinmæði alþýðu um að koma þessum kröfum fram fer sífelt vaxandi. Á nýaf- staðnu sambandsþingi hennar var samþykt í einu hljóði eftirfarandi ályktun um að herða á samtökun- um til að koma þessum kröfum fram: >6. þing Alpýðusambands ís- lands skorar á verklýðsfólög og jafnaðarmannafólög i landinu ásamt allri alþýðu að berjast eindregið fyrir því á þingmálafundum og senda áskoranir til þingmanna kjördæmanna um það, að Þeir beiti sór fyrir því, að ríkið taki að sór einkasölu á saltflski og síld, og enn fremur, að ríkið taki eignarnámi þær síldarverksmiðjur, sem fyrir eru í landinu, og reki þær fyrir eigin reikning.< Bannmáliö. Þvi nær 611 auðvaldsblöðin eru andvíg aðflutningsbauni á átengi Þau vilja, að ailar gáttir séu aftur opnsðar fyrlr átenginu, að bannið sé afnumið. Alilr hörð- ustu andstæðingar áfengisbanns- ins eru úr burgeisastétt. Blöð alþýðunnar oru öll með banni. Alþýðuflokkurinn hefir það á Btefnuskrá sinni. Fylgi þess er aðallega hjá alþýðu, svo sem sjá má á ályktun þeirri, er samþykt var á þingi alþýðu- sambandsins og birt var hér i biaðinu, tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. */% fcg. Fiona — Rencurrel — Cassilda — Punch — Exceptionales — La Valentina — Vasco de Gama — — 26.45 --------- — 27.00 ---------- — 24.15---------- — 25.90 --------- — 31.65---------- — 24.16---------- — 24.15---------- Utan Reykjavíkor má verðið vera þvl hærra, sem netnur flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/0. Land sverzlun. Frá Alþýðubrauðgerðlnnl. Grahamsbrauð fást í Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Ljðsakránnr, og alls konar hengi- og berð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p 1 s. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljús. Laugavegi 20 B. — Síml 830 Kaupið »Manninn frá Suður- Amerikut. Kostar aðelns kr. 6 00. Laufásvegl 15. Sími 1269. Alþýðan kom banninu á.Þjóðin samj y’xtl að gera áfengið land- rækt með lögum. Valdhafarnir þorðu ekki að ganga í berhögg við yfiriýstan þjóðarvilja. Þeir sömdu og samþyktu því lög um bann við tilbúningi, söiu og að- ■*K! I I i Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við IngólfBstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifitofs 4 Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/*—101/* árd. og 8—9 eíðd. 8 í m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1294: rititjðrn. Verðlag: II Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. M Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. 1« flutningi áfengra drykkja. Þeir þorðu ekkl annað. En þeir döns- uðu nauðugir. Lögin voru frá upphafi meingölluð, viljsndl gerð göiluð. Siðan hafa undanþágur og tiisiakanir spllt þelm enn milr. Stjórnarvöidin hafa van-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.