Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 3
'AL'ÞYÐU-BLAÐIÐ rækt fr amkvæmd þeirra og gæzlu, læknar, lyfsaíar og launaalar, burgelsar og brennlvínaberserkir hafa óvlrt þau og þverbrotið, oftast óátalið aí yfirvöidunum, og hælt sér af. Síðan hafa þesslr sömu menn og stallbræður þeirra fylt dálka auðvaldsblaðanna, iátist vera elns konar slðferðispostular og hcimt- að, að login væru afnumln, því að þau kæmu ekki að tllætluðum notum og hin tíðu bannlagabrot gerðu þjóðina óloghlýðna, drægju úr virðingu hannar fyrlr lðgum og réttl og eyðiiegðu siðferðis- þroska hennar. — Næst heimta líklega þjófarnir hegniogarlögln atnumln af svlpuðum ástæðum. En þrátt fyrir 611 skrif og íkraf burgeisa; þrátt fyrir von- brigðin, sem alþýða, vegna að- gerða og aðgerðaleysis yfirvald- anna, hefir orðið fyrir um ár- angur bmnsins, hefir þeim enn ekki lánast að fá það afnumið til fuíls, rakki lánast að gera al- þýðu afhuga banni. íslenzkri alþýðu er það fuíl- Ijóst, að ef banninu væri létt af, myndl áfeDglsstraumurian tií landsins ankast stórkostiega. Henni dettur ekki f hug að trúa þv{, að áfengið myndl bæta tjár- hag og kiðferðl þjóðarinnar eða auka dugnað hennar og atorku, Burgeisum dettur heldur ekki í hug að trúa þessu, og þeir vita líka fullvel, að drykkjuskflp- ur myndi aukast, ef bannið væri afnumið. Samt vilja þeir afoema það. Hvað veldur? í fljótu bragði aéð virðaat er- iandir áfengiasalar vera þeir einu, er græða myndu á afnámi baun- laganna. frað er ofur skHjanlegt, að blöð, sem gefin eru út fyrlr erlent té, láti sér ant um hag þeirra eins og ánnara erlendra burgeisð, svo sem hluthata ís- landsbanka og Hins íalsmzka steinolíuhiutaféiags, sællar minn- ingar. En hér eru fleirl og jafn- vel veigameiri ástæður íytir hendl. Afleiðing aínáms aðflutoings- baonsins hlyti að verða aukinn drykkjuskapur, meiru fé varið til átengiskaupa, meiri tfma eytt í drykkjuskap, meira drukkið af aterkum vínum. Ýmsir þeir, sem eru of vandir að vlrðingu ainni til ?.ð leggja lag sitt vlð laun- sala og lögbrjóte og ekki girn- jí&$SSÍ V/i/^/ififi^Wi^^\A^Wi<\A'V^i W.D.&H.O.WILLS. Bristol & london. í Reykið ,Capstan' vindlinga! Smásöluverð 95 aurar. Fást alls staðar. ÉggmTro^&^ysyw^wriny^wgS Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast eil Herlut Clausen. Síiní 89.; Ódýr strausykur, tínn og mjaílhvítur, 53 aura */a kg. á Holtsgötu I. Brauðin lækkiið á Hoitsgðtu 1. Rúgbrauð kr. 0 70. Normaíbrauð kr. 0.70. Mjóik allan daglnn frá Lágholtl. ast dönsk >Spánarvín<, myodu kaupa áfengi ef það væri heim- ilt og vfða á boðstólum. Fæstlr verkamenn ha.fa avo miklar tekjur, að þeir geti keypt átengl, án þess að kh'pa af beinum nauðsynjum sínum og sinna. St5rf þeirra eru oftast svo érfið og vlnnutfmlnn svo langur, þegar atvlnna er, að þeim veitlr ekki af hinum tímaoiim tfl hvíld- ar, heimilis- og félags- starfa. t>eir geta ©kkl þjónað tvelm herrum, vinnuveitanda og vínguðnum. Hneigist verkamaður til drykkju- skapar, hlýtur afleiðingin jatnan að verða lakara húsnæðl, lélegri fot og fæði íyrir hann og fjöl- skyldu hans; f einu orði aagt, aumaata fátækt með olium henn- Statsanstalten fpv Lti vsforslkrlng. Eina lífsábyrgðarfélagið, ér danska ríkið ábyrgist. Ódýr iðgjðld. Hár bonus. Tiyggingar i íslenzkum krónum. Umboðsmaður fyrir ísland: 0. P. Blöndal. Stýrimannastíg 2, Reykjavík. Nýtt. Nú fcurfa sjómennirnir ekki afj fara langt í skóvi&geröir, þvf nú er búiö ari opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustofu í Kola- sandi (horniQ á Kol & Sa.lt). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verí. ar fylgifiskum, sjúkdómum, fá- fræði og siðsplllingu. Átengið er öllum hættulegt; en það er margfait hættulegra fyrir verkamannlnn, sem hefir bæði fé og hvíidartíma af skornam skamtl, heidur en burgeisino, aem hefir hvort tv«ggja aflögu. Ainám aðflutaiogabannsins væfi bein tilraun til að margfaida tölu þeirra, sem nú þegar, vegna til- slakana og undanþágu frá bann- lögunum og' eftiriltsleysis með þeim, eru orðnir hneigðir til drykkjar. Það væri tilraun til að gera alþýðu drykkfelda. Pað værl banatilræði vlð þá vlðleitni hennar að koma fram umbótum á hag sfriU'.n með áuknum sr,n\- tokum og menningu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.