Alþýðublaðið - 21.11.1924, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1924, Síða 3
ALÍ»YÐUBLAÐIÐ í W.D.&H.O.WILLS. Brisiol & London. ,Capstan‘ vindlinga! Smásöluverð 95 aurar. Fðst alls staðar. á raakt framkvæmd þeirrá og gæzlu, læknar, lyfsalar og launaalar, burgelsar og brennlvínsberserkir hafa óvirt þau og þverbrotið, oftast óátalið al yfirvóidunum, og hælt sér at. Síðan hafa þessir sömn menn og stallbræður þeirra fylt dálka auðvaldsblaðanna, iátlst vera elns konar siðferðispostular og heimt- að, að Iðgiu væru afnumin, því að þau kæmu ekki að tllætluðum notum og hin tiðu bannlagabrot gerðu þjóðina ólöghiýðna, drægju úr virðingu hennar fyrir lögum og rétti og eyðllegðu siðferðis- þroska hennar. — Næst heimta líkiega þjófarnir hegniogarlögin afnumln af svipuðum ástæðum. En þrátt fyrir öll skril og skraf burgeisa; þrátt fyrir von- brigðin, sem alþýða, vegna að- gerða og aðgerðaleysis yfirvald- anna, hefir orðið fyrir um ár- angur bmnsins, hefir þeim enn ekki lánast að fá það afnumlð tii fuils, rakki lánast að gera al- þýðu aíhuga banni. íslenzkri alþýðu ér það full- Ijóst, að ef banninu væri létt af, myndi áfengisstraumurian til landsins aukast stórkoatlega. Henni dettur ekki í hug að trúa því, að áíengið myndi bæta ijár- hag og siðferði þjóðarinnar eða anka dugnað hennar og atorku, Burgeisum dettur heidur ekkl í hug að trúa þessu, og þelr vita líka fullvel, að drykkjuskap- ur myndi aukast, ef bannið væri afnumlð. Samt viija þeir aínema það. Hvað veldur? í fljótu bragði aéð vlrðaat er- landir áfengiasálar vera þeir einu, er græða myndu á afnámi bann- laganna. Það er ofnr skiljanlegt, að blöð, sem gefin eru út fyrlr erient té, láti sér ant um hag þeirra eins og annara erlendra burgeisá, svo sem hluthata ís- landsbanka og Hins íalenzka steinolíuhlutafélags, sællar mlnn- ingar. En hér eru fleiri og jafn- vel veigameiri ástæður iyrir hendl. Afleiðing afnáms aðflutnings- bannsins hlyti að verða aukinn drykkjuskapur, meiru fé varið til átenglskaup \, meiri tíraa. eytt ( drykkjuskap, meira drukkið af aterkum vlnum. Ýmsir þeir, sem éru of vandir að virðlngu sinni tll að leggja lag sitt við laun- aala og lögbrjóta og ekkl glrn- Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast eri Herlui Clausen. Sími 39.1 Ódýr strausykur, fínn og mjallhvítur, 53 aura Va kg. á Holtsgötu 1. i Brauðin lækkuð á Hoitsgötu 1. Rúgbrauð kr. o 70. Normalbrauð kr. 0.70. Mjóik allan daglnn frá Lágholti. ast dönsk >Spánarvfn«, myndu kaupa áfengl ef það væri heim- llt og víða á boðstólnm. Fæstlr verkamenn hafa svo miklar tekjur, að þeir geti keypt átengl, án þess að klfpa a( beinum nauðsynjum sínum og sinna. Störf þeirra eru oftast svo érfið og vinnutíminn svo langur, þegar atvinna er, að þeim veitir ekki af hinam tímanum tíl hvíld- ar, heimilis- og félags-starfa. I>eir geta ekkl þjónað tveim herrum, vinnuveitanda og vfnguðnum. Hneigist verkamaður til drykkju- skapar, hlýtur afieiðingin jatnan að verða lakara húsnæði, lélegri föt og íæðl fyrir hann og fjöl- skyldu hans; í einu orði sagt, aumaata fátækt með ölium henn- Statsanstalten fos? Ltlvsforslkflng. Eina Ufsábyrgðarfélagið, er danska ríkið ábyrgist. Ódýr iðgjöld. Hár bonus. Tryggingar í islenzkum krónum. Umboðsmaður fyrir ísland: 0. P. Blöndal. Stýrimannastíg 2. Reykjavík, Nýít. Nú þurfa sjómennirnir ekki aö fara langt í skóviögeröir, því nú er búi8 aö opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustofu í Kola- sundi (horniö á Kol & Salt). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. ar fylgifiskum, sjúkdómum, fá- fræði og siðspllllngu. Atengið er öilum hættulegt; en það er margfalt hættulegra fyrir verkamannlnn, sem hefir bæði fé og hvífdartíma at skornum skamti, heldur en burgeisino, sem hefir hvort tveggja aflögu. Alnám aðfiutningsbannsins væri bein tilraun til að margfalda tölu þeirra, sem nú þegar, vegna tll- slakana og undanþágu frá bann- (ögunum og eftlrlitsleysis með þeim, eru orðnir hneigðir til drykkjar. E>að væri tiiraun til að gera alþýðu drykkíelda. Það væri banatilræði við þá viðleitni hennar að koma fram umbótum á hag sfnura œeð aukoum a.-vm- tökum og menningu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.