Alþýðublaðið - 22.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1924, Blaðsíða 3
XLI> YÐUBLAÐIÐ maður í nokkurrl stjórnarráðs- deildanna hefír séð það; allar þær ráðstafanlr og framkvæmdir, sem gerðar voru, byggðust á af- rltinu.< Svo sem kunnugt er, neltar rússneska stjórnin því harðlega að hafa sent bréfíð, fallyrðir, að það sé falsað. Nefnd- in hefír engar sannanir eða iíkur getað fundlð fyrir því, að þessi yfírlýsing rússnesku stjórnarinnar sé ekki i alla staði rétt. Vlijl íhaldið brezka ekkl við- urkenna, að það hafí notað ósæmilegar kosningabreiiur með því að blrta bréfið og hampa því sem ófolsuðu, verður það nú að sanna, að það sé ófalsað. Auðvald og alþýöu- mentnn. Auðvaldlð er yfírleitt á móti alþýðumentun. Það kom og ber- lega f Ijós vlð atkvæðagreiðslu um tiliögur um skólamál f sam- bandi við tjárhágsáætlun bæjar- ins á stðasta bæjarstjórnarfnndi. Skal hér skýrt frá, hvérsu at- kvæði féllu um þær tiilðgur, þvf að nafnakall var viðhaft eftir kröfu jafnaðarmanna. Gunnl. Claessen bar fram til- iögu um að tella niður skólagjald fyrir óskólaskyld börn. Hún var feld með 8 : 8 atkv. Með tlli. voru: Ág. Jós., B. ÓI., G. Ci., Hallbj., H. Vald., Jónatan, Ólafur og St. Jóh. St. Móti voru: Borgarstjóri, Guðm. Áabj., Jón Ól., Pétur Haild., Pétur Magn., Sig. Jónss., Þórður Bj. og Þórður Sv., Jafnaðarmenn báru fram tillögu um að hækka framlagið til bygg- ingar nýs barnaskólahúss upp f 500 þús. kr. Það var felt með 9 : 6 atkv. Með voru: Ág. Jós., G. C(., Hallbj., H, Vald., Ól. Fr, og St. Jóh. St. Móti voru: Borg- arstj,, B, Ól., Guðm. Áabj., J. ÓI., Jónatan, P. H., P. M„ Þ. B. og Þ. Sv. Sig. Jónsson greiddi ekki atkv, Fjárhagsnefnd hafði eftir skila- boðin frá íhaidsstjórninni um, að hún myndl synja um Iántökuleyfi til barnaskólabyggingarinnar, lagt til, að sá liður skyldi orðast svo: >Lagt frá til væntanlegs bárna- skólahúss 300 þús. kr.< Að álitl margra bæjarfulltrúa var með - , 3 þessu orðalagi hægt að slá bygg- ingu skólans á frest. Tókst að fella það mfeð 8:8 atkv. Með till. voru: Borgarstj, G. Ásbj., J. Ól., Jónatan, P. H., P. M., Þ. Bj. og Þ. Sv. Móti voru: Ág. Jós., B. ÓI., G. Ci., Hallbj., H. Vald., Ól. Fr„ Sig. J. og St. Jóh. St. Pétur Halldórsson bar fram tlll. um að lækká framlagið til barnaskólabyggingarinnar niður í xoo þús. kr. Það hetði verið sama sem að fresta bygglng- unni um ófyrirsjáánlegan tíma. Þó voru með því: B. Ól., G. Ásbj„ Jónatan og P. H. Móti voru allir aðrir. Þá var sýnt, að allar tilraunir til að hindra framgang barna- skólabyggingarinnar yrðu drepn- ar, og var þá liðurinn eins og hann kom frá meiri hluta skóianefnd- ar samþyktur með samhljóða atkvæðum. Jafnaðarmenn báru fram tll- lögu um að hækka styrkinn til kvöldskóia verkamanna upp í 1000 kr. úr 500. Það var felt með 11 atkv. burgeisa gegn 5 atkv. jafnaðarmanna. Affcur var 500 kr. styrkurlnn samþ. mað 8 atkv. gegn 7. Msð voru: Ág. Jós., G. Ci., Hallbj., H. Vald., Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn. Styrjöldin hafði ekki staðið lengi, er stjórnmála- foringjarnir mynduðu styrjaldarnefnd til þess að framleiða ættjarðaræsingu og ná valdi á henni til hagsmuna fyrir styrjaldarbraskarana. Þessi nefnd varð brátt að hvatningarráðuneyti, sérstakri stjórn- máladeild með Beaverbrook lávarði i broddi fylkingar. Hún stofnaði til þúsunda funda og dreifði út ótal milljónum af bæklingum, pésum, ræðumönnum og kvikmyndum hér og erlendis, i hlutlausum löndum og löndum bandamannanna, i þeim eina tilgangi að skapa hatrama ættjarðaræsingu gegn „óvinunum“. Ráðuneytið eyddi miljónum af opinheru fó 0g hafði um tima fast að þúsundi háttlaunaðra starfsmanna i þjónustu sinni. Ummæli Beaverbrooks lávarðar í opinheru hádegis- áti, sem Bambandi, erlendra blaðamanna hélt honum snemma á árinu 1918, sýna, að hann þekti ofurvel skyldur sinar. Hann sagðl: „Til eru þrjir hvatningar- leiðir: ræður, myndir og blöð. Ég er i engum vafa um það, að blöðin gera mest gagn. Ég mun halda áfram að brýna það fyrir mönnum, að það sé nauð- synlegt að styrkja blööin eftir föngum. Starf blað- anna er alveg eins mikilvægt 0g starf hersins." Hinn bitri og heiftúðugi föðurlandsofsi striðsins var þannig nær eingöngu tilbúin tilfinning, kveikt og uppæst hjá fólkinu til hagsmuna fyrir kola-. járn* óg oliu-bnrgeisana. Yér erum sammála Beaverbrook lávarði um það, hve ráðuneyti hans var tiltölulega mikilvægt, og vór efumst um, að striðið hefði getað staðið eins lengi og raun var á án hjálpar þess. Það, sem menn espuðust til að gera á strlðsárunum, er einnig gert á svo nefndum friðartimum. Sórhvert ráðuneyti hefir sina almenningsdeild til þess að mynda og hafa áhrif á almenningsálitið eftir þvi1 sem æskilegt þykir. Það er ef til vill merkilegast við auðvaldsskipulagið, að einkaeign veraldargæðanna felur i sér einkaeign andlegra gæða. Stéttin, sem 4 jörðina, járnbrautirnar, námurnar, skipin, verksmiðjurnar og vinnustöðvarnar, 'á einnig kirkjurnar, kapellurnar, blöðin, leikhúsin, sönghallirnar og bióin, og hún á hið siðar talda vegna þess, að hún á hið fyrr talda, og til þess að eiga það. Lávarða- og auðmanna-stóttin gæti ekki átt jörðlna og auðinn til lengdar, ef hún ætti ekki einnig blöðin 0g önnur tæki til þess að skapa almenningsálitið og drottna yfir þvi. Vald auðmannanna felst ekki i dugnaði þeirra i að kúga verkamennina. Það er auð- velt. Vald þeirra felst I dugnaði þeirra i að drottna yfir hugsunum 0g skoðunum þeirra, sem kúgaðir eru. Skynsamur auðkýfingur rænir verkamanninn og kennir honum um leið, að hann eigi nýlendurnar og hálfan skipaflota heimsins. Vór verðum að brjótast út úr þessari hringavitleysu. Það skiftir oss mestu máli, og það hvetur oss til að ráðast á övininn öflugar en nokkru sinni áður. EaamaSSSSHHBiHHEHHHI „Gimsteinar Opar-borgar“ komnir út. Fást á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.