Alþýðublaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1919, Blaðsíða 4
4S ^ALÞÝEUBBA&Ii^ og sem helst áttu ekki að þekkj- ast. Þegar Hallur í Jyftinum mintist eitt kvöldið á hið háa verð í verzlun félagsinsi við kroa- tiska asnrekann, Madrik, varð hann steinhissa á því, að fá^dug- legt spark í óæðri endann, sem svar. Seinna sagði Madrik honum ástæðuna. „Rauðbyrkni snáðinn, Gus! Gættu þín fyrir honum — einn af snuðrurum télagsins". „Er það satt?" sagði Hallur ákafur. „Hvernig veistu það?" ""„Eg veit það. Allir'*vlta~það!" „Hann virðist ekki neitt gáfna- Ijós", sagði Hallur, sem hafði Sherlock Holmes í huga, sem uppljóstara. „Þarf engar gáfur til. Fer bara til námustjórans og segir: Hann þárna, Joe Smith, talar of mikið. Segir, að hann sé svikinnj búð- inni! Þetta getur hver asninn gert, er ekki svo?* '-. jjú, þáð mun rétt vera", svar- aði Hallur; „Og félagið borgar honum fyrir?" „Formaðurinn borgar honum. Gefur honum kánnske staup, kanaske skilding. Svo kemur for- maðurinn til þín: Þér látið vaða helzt til mikið á yður kunningil Reynið að hypja yður burtul Skilur þú?" Jú. Hallur skildi. „Svo ferð þú niður í dalinn. Ferð kannske til annarar námu. Þar segir formaðurinn: Hvar hafið þér unnið? Þú segir: ví Norður- dalnum. Hann segir: Hvað^heitið þér? Þú svarar: Joe Smith. Hann segir: Biðið viðl Hann fer inn og athugar hvernig sakir standa, kemur út aftur og segir: Ekkert pláss hér. Þú spyrð: Hví ekki? Hann segir: Þér látið vaða helzt til mikið á yður kunningi! Burt með yðurl Fylgist þú með?" „Á svarta listann, áttu við?" sagði Hallur. „Einmitt. Svarta listann. Kann- ske, hann fréttir alt símleiðis. Þú gerir eitthvað, ekki við þeirra hæfi, talar um verkamannafélög" — Madrik lækkaði röddina ,tog favíslaði orðinu verkamannafélög — „þeir senda mynd af þér, og þú færð hvergi vinnu. Hvernig lfst þér á það?" Margt nýtt' á Jdlasöíunni, t auk mesta íjölda af mjög fallegum Jólatrjám, 2—3 álna, á 3 kr. alin. ¦— Svo eru stærri tré fyrir Skemtifélðg og samkomuv, á 4 ki% meterinn. EDn fremur fást greinar á 25 og 50 aura, eftir stærðum. Úr þrem svona greinum má gera fallegt, litið jálatré á borð, fyrir að eins 1 krónu. Kæríomnasta joliii eru Dii-sli og ur ¦ ¦ «111, HYerfisgötu 34. cflllar jolavörur fáið þér beztar og ódýrastar í zXaupfilagi verfiamanna, Laugaveg 22 A. Simi 728. 1 tMiíiia af ágætri matarsíld til sölu. Uppl. á afgr. AlþbJ. 8á, sem auglýsti eftir barns- skóhlíf, getur vitjað hennar á af- greiðslu blaðsins. HTýleg- sjóstígvél (klofká) til sölu og sýnis á afgr. Alþbl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson* írentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.