Alþýðublaðið - 22.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1924, Blaðsíða 4
5 Ól. Fr., P. Mapfn., St. Jóh. St. og Þ. Sv. Á móti voru: Borgar- stj., B. Ól., G. Asbj., J. ÓL, Jónatan, P. H. og Þ. Bj. Sig. Jónssoa greidl ekki atkv. Stjórn iðnskólans hafðl farið fram á, að styrkurlnn til skól- ' ans yrði hækkaður upp í 2500 kr. Fjárhagsh. vildi veita 2000. Jafnaðarmenn vildu veita það, sem skóiastjórn bað um, með svo hljóðandi athugasemd: »Það er tilskiiið, að nemendur skól- ans fái hlutlausa fræðslu um verkiýðssamtok,< t>að var feit með 8 atkv. burgeisa gegn 5 atkv. alþýðuíulltrúanna. Þessar atkvæðagrelðslur segja skýrará en nokkur ummæli tll um það, að auðvaldlð fer eins langt og það þorir um það að vera á móti auklnnl alþýðu- mentun, en sem betur fer á það atkvæði alþýðu yfir höfði sér. l Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlœknir er í nótt Ólafur Gunnarsson, Laugavegi 16. Séra Ingimar Jónsson fór heimleiöis í gær. Samferða hon- um varö Haraldur Guömundsson snögga ferö austur yfir fjall. Bannlagabrjótarnir á >íslandi< hafa verið dæmdir f 500 kr. sekt hver og 5 daga fangelsi við vatn og brauð. Llstverkasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun kl. 1—3. Bottneltrnnin. Siðustu for- vörð eru að kvarta um rottugang í dag kl. 2 — 5 í slma 763. Leikfélaglð byrjar annað kvöld að sýna nýjan leik, sem heitir >þjófurinn< og er eftir Henry Bernstein, frakkneskt leikritaskáld. Evennadeiid Jafnaðarmauna- félagslns heldur fund í Alþýðu- húsinu á þriðjudagskvöld næst- komandi kl. S1/*. ÁLÞYÐTJBLAÐIÖ Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara langt í skóviðgerðir, því nú er búið að opna skó- og gúmmístígvéla-vinnustofu í Kola- snndi (homið á Kol & Salí). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Fiður, úrvalsgott og — alveg skyrlaust —, sel ég lágu verði. Hannes Jónsson, Laugkvegi 28. Strausykur á kr. 0.48 hálít kg., ef tekin eru 5 kg. í einu. Fram til þessa hafa flestar nauðsynjavörur verið seldar lægra en á nokkrum öðrum stað í bænum í Verzl. Guðmundar Jó* hannssonar, Baldursgötu 39. Sími 978. Vörur sendar heim. Af hverju kemur fólk lengst neðan og vestan úr bæ til að gera innkaup sín í Verzi. Guð- mundar Jóhannssonar, Baldurs- götu 39. Sími 978. Siargor nndrast lága verðið í Verzl. Guðm. Jóhannssonar, Bald- ursgötu 39. Sími 978. Yeiðibjallan kom i gær frá útlöndum til Hafnarfjarðar. Pykir grunsamlegt með ferð hennar þangað, því að hún sé að eins með vörur til Reykjavíkur. Heflr lestin því verið innsigluð í Hafn- arflrði. >Fálkinn< kom i gær til Hafn- arfjarðar með togaránn >Rán<, er hann haiði tekið i landhelgi við Garðskaga. Skipa verður setudóm- ara i máli togarans, því að sýslu- maður er einn eigendanna. (Mlfosa kom að vðstan { nótt. Togarinn lalendlngnr áttl að fara á veiðar og fiska í fs, og var búið að ráða skipshöfn á hann. Nú hefir verið hætt við það og togarlnn bundinn. Hf. >Kve dúltur< ætlaði að gora skipið út. Messnr á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 árd. blskuplnn, kl. 6 aíðd. séra Árni Sigurðsson. I „Gnlltoss" fer héðan á morgun (sunnudag) kl. 7 aíðd, til Chrlstiansands og Kaupm.hafnar, kemur vlð í Vest- mannaifayjum og S«yði»firði. Farseðlar sækist í dag. Góðkol, 61 kr. tonnlð og ÍO kr. skippundið helmfiutt selur, Timbnr' & Kola- verzl. Reykjavfk. Kolakörfur og koláausur selur Hannes Jónssou, Laugavegi 28. Böngvarjafnaðar- m ann a er iítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst i Sveinábókbandinu, á afgreiðslu Aiþýðublaðsins og á fundum verklýðsfélaganna. Landakotskirkju kl. 9 árd. há- messa, kl. 6 siðd. guðsþjónusta með predikun. >Danski Moggi< er svo rugi- aöur í gær, að hann bregður auð- valdssinnum í bæjarstjórninni hór um slæma fjármálastjórn, — talar í því sambandi um áríðandi við- reisnarstarf og að koma rekstri bæj- arfélagsins á öruggan grundvöll, — heflr sýnilega ekki áttað sig á, hverjir hafa ráðið og ráða 1 bæj- arstjórn. En þetta er svo sem ekki verra en annað í því blaði. Bitstjórl og ábyrgðarmaðuri HailbjOm Halldórsson, Prentam, Hallgrims Benedlktssonar Besgstaðastrieti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.