Alþýðublaðið - 24.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.11.1924, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Mentnn alþýðunnar. Alþýía þráir mentun. Henni er ljóBt, hversu miklu betur mentaö- ur matSur stendur að vígi í lífs- baráttunni en ómentaöur. Henni er því áhugamál, aí sem mest só gert til að efla alþýöumentun. En þaí kemur œ betur í ljós, áð auðvaldiÖ, sem hún á í hðggi við, er mótfallið alþýðumentun yflrleitt; þær undantekningar, sem flnnast, eru menn, sem fyrir undarlegt gáleysi skipa sór ranglega í auð- valdsstótt, svo sem t.d. ýmsir menta- menn, þar sem þeir flestir hafa lífsuppeldi af kaupi fyrir vinnu sína eins og önnur alþýða. Frá auðvaldinu er þess vegna iítillar aðhlynningar að alþýðumentun að vænta; þáð heflr þegar gert dálítið til að minka hana með skóla- gjöldunum. Alþýða verður því sjálf að gangast fyrir aukinni mentun Binni, og henni er þegar orðið Ijóst, aö svo verður að vera. Um það ber vitni ályktun sú í tveim liðum, sem samþykt var í einu hljóði eftir rækilegar umræður um mentun alþýðu á 6 þingi Alþýðu- sambands íslands, er nýlega var haldið hér í bænum. Ályktunin hljóðar svo: >1. Jafnframt því að þakka full- trúaráði verklýðsfélaganna í Reykja- vík þá ráðstöfun að koma upp kvöldskóla fyrir verkamenn og vænta þess, að fulltrúaráðið efli þennan skóla eftir föngum, skor- ar þingið á sambandsstjórnina að gera ítrustu ráðstafanir til þess, að komið verði á fót sem fyrst sams konar skólum í öðrum kaup- túnum landsins eða farkensla höfð, þar sem ekki verður komið við föstum skólum. 2. Þingið ákveður að setja nefnd manna, er kallist mentamálanefnd Álþýðuflolcksins, til þess að hafa á hendi forustu fyrir fræðslustarf- semi flokksins milli þinga. Felur þingið sambandsstjórn að ákveða tölu nefndarmanna og skipa menn í nefndina.< Nætnrlæknir er i nóttMagn- Ú8 Péturason Grundarstig io, aími 1185. Frá AlþýðubrauðgerðinKi Normalbrauðin margviðurkendu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauðgerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgötu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Konur! Biðjið nm bezta viðbitið: Smára- smf örliklð. Ljtisakrðnnr, og alls konar bengi- og borð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 b e y p i s. Yirðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & L jðs. Langavegi 20 B. — S£mi 830 Úlbraiðið Mþýðublaðið hvar aam þið eruð oa hwerl aem þið farið! Kaupið >Mannlnn frá Suður- Ameríkur. Kostar að eios kr. 6 00. Laufásvegi 15. Simi 1269. Hræsni. Þeir þykjast margir, heldri mepnirnir hér í bænum, geta íylgt játnaðarmönnum í því, sem heltir umbótastárfsemi þjóðtéiags ins, telja það gott og blessað, og alt því likt sé heilbrigt og nauð- syalegt. Mönnum verður þvi á oð reka upp stór augu, þegar aðrar eins tiilögur og þær, sem jatnaðarmenn í bæjarstjórninnl fluttu við fjárhagsáætlunina, voru steindrepnar ar borgarstjóra og liði hans, — tillögur, sem mið uðu að umbótum bæjarfélagsins og þelr margir hverjir hafa lo?- að jafaaðarmeun í öðium lönd I I l ii I [ I "1 Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi.. Afgreiðils við Ingólfsitrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. . Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/|-10y, árd, og 8—9 síðd. ! S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,ÓC á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. ! HWWIOTIMI Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Herlut Clausen. Sími 89.; um fyrir að hafa komið á hjá BÓr. Tiilögurnar voru þessar: Til Gamalmenna- hælissjóðs kr. 30000,00 Til Barnahælissjóðs — 20000,00 Til Sjúbrasamiags Reykjavíkur — 22500,00 Varatillaga — 1500000 Til Slysatrygging- arsjóðs verkam. og sjómanna — 5000,00 Varatiiiaga — 2500,00 Til Bárnaakóla- byggibgar — 500000,00 Þá voru og aðrar tillögur, er miðuða beint að því sð efla hag bæjarsjóðs og tryggjá hann fyflr vancrreiddum gjöldum. Enn fremur bar Gunnl, Ciaes-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.