Alþýðublaðið - 25.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.11.1924, Blaðsíða 2
AL&YÐUBLAÐIÐ 9 Skrifin nm sköla- málin reifnð. Sjálfsagt hafa marglr þelrra, sem á annað borð lesa >Morg- unblaðiðt, veltt sérstaka athygli röknnnm, sem það hefir beitt f deilunni um Kvöldskóla verka- manna. S>zt mun þeim þá hafa sést yfir að virða fyrir aéf rökin í skrifum Jóns Björnssonar, eftir að það komst upp, að hann var sá, sem hreytt hafði ónotum f skólann og það án þess að láta nafns sfns getlð. Ég hélt því m. &. fram, að svartasta fhaldinu sé illa við alla alþýðnfrœðslu, sérstaklega þó fræðslu um almenn mál og mann réttindi. Auk árásar >Morgnn- blaðsinsc á kvöldskólann minti ég & námsmannanefskattinn. Síð- an hefir 1 ritstjórnargreln hér f blaðlnu rækllega verið bent á, hver áhrif það myndi hafa á menningu og framfarir almenn- ings, ef >Morgunblaðinu< o g akoðanabræðrum þess f vfn- bannsmálinu tækist að afnema bannið til fulls og velta vínfióð inu viðnámslaust yfir þjóðina. Þá er og þess að minna'it, hve skað- lega fræðsluiögin voru rýrð, þegar hirðulausustu fræðslunefnd unum var heimiláð, eða áð minsta kostl gert fullkleift, að siá strlki yfir alla opinbera barnafræðslu f sfnum umdæmum. Sfðast spurðl ég >MorgunbIaðið< &ð gefnu tll- efnl, hvort sá værl meining þess, að að eins skoðanabræður þess skull valdir að kennurum, en að óhæfa sé að veija andstæðinga þess að lýðfræðaram. Svör blaðsins hafa verlð eia- kennileg spegilmynd af sálar- ástandi ritarans. Mestmegnis hafa þau verið vaðall einn og köpur- yrði. Ein af heíztu röksemdum Jóns Björnssonar hefir verið sú, að ég væri úr Grindavfk.(!l) Lftur helzt út fyrir, að hann hafi verlð nýbúinn að lesa braginn nm Dalvíkur-Móra, og tekið hann sér til fyrlrmyndar. Grein neðanmálsaögm itarans tll mín á fimtudaginn var er elnhver ailra flflslegasti samsetningur, sem sézt hefir á fslenzku. Getur h^nn að liklndum orðið doktor f bufil, ef Tækifærisverð! Vegna sérstaklegS góðra innkaupi getum við selt nokkrar tegundir af votrarisjölum frá kr. 25,50 til kr. 89,50 stykklð. Marteiin Einarsson & Go. g Fiðorhelt léreft, m ágæta tegnnd, aeljum vlð ® fyrlr að elns kr, 2 50 g meterinn. 0 Martelnn Elnars- 1 |jj son & Co. Útbreifiið Alþýðublafiifi hvar uin þiB epufi og hvert uam þið fupið! | Prjönagarnið, Sjj sem flestir viðurkenna að ^ sé bezt og ódýrast í borg- Q innl, er nýkomlð í 30 litum. m Marteinn Einars- » son & Co. Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. ð I I g Afgreiðvla jj við Ingólfsstrœti — opin dag- j| lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa u á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. H 9!/*—101/, árd. og 8—9 síðd. Sim a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Kanpið >Manninn frá Suður- Ameríkuc. Kostar að eins kr. 6.00. Laufásvegi 15. Sími 1269. hann heldur áfram slfkum skrlf um. Efn af ályktunum J. B. var sú, að ég færi með rakalaus ósann- indl, þegar ég sagði, að fróðlegt verði að sjá, hvað >MorgunbIað- ið< leggnr til málanna um bygg- Ingu nýja barnaskólans aðsnmrif!) Jafnframt vildi hann láta Ifta svo út, sem blaðið bæri sérstaka nm- hyggju fyrlr framkvæmd bygg- iogarinnar. Nú, þegar bólað hefir á mótspyrnu frá >fjármálavöldum landslns<, þegir það samt eins og þorskur. Síðar kemur e. t. v. betnr í Ijós, hversu það blað leggur sig fram tll nð knýja landsstjórn og bankastjórnir til að leggja bygglngunni ilð og velta lán til hennar. Þegftr það hefir lagt sig fram til þess, þá fyrst hefir það sýot áhuga slnn f verklnu. Fyrirspurn minnl þyklst biaðið ekki vera skyídugt tli að svara fyrri en það hafi verið frætt nm, hvers vegna þeir, sem kenna við skólann, voru valdlr sð kennur- um þangað, en ekki einhverjir aðrlr, Þetta eru &ð vfsu ekkl annað en vífilengjur til þess &ð komast hjá að svara fyrirspurn minni með jái eða nell, þvf að það er aðstandecdum blaðsins auðíj^anlega illa við. Ég skal ssmt verða við þelm tilmælutn að segja þvf, að þar oð netnd sú, er sá um að koma skólanum á sto‘n og réð kennara til hans, valdi þessa, menn, þá mun Vera óhætt að álykta þar af, að hún hafi treyst þeim hverjnm um sig tll &ð kenna sfnar námsgreinar. Jdfnvei >Morgunblaðlð< virðlst ha»a treyst þeim til að hafa næga þekkingu á námsgreinunum ettlr því, sem seglr í sfðasta fimtudags- biaðinu. — Þetta ættu skrifarar þess að hafa getað fundið sjáífir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.