Alþýðublaðið - 25.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1924, Blaðsíða 3
XLÍ>YÐUBLA»IS> án þe'is, a 8 það væri tugsrlð 1 þá, jafnvel þó að greindin Ijómi ekki ætið af biaðinu því. Nú, þegar þeir hafa fengið •var við spurningu sinni, þá hafa þeir ekki lengur þá ástæðu tii að smokka sér undan þvi að svara fyrirspurn minni. Þori þeir samt sem áður ekkl að svara henni vífilengjulaust, þá er bæði, að þeir staðfesta með þögninni, að þeir treysta sér að eins ekkl til að játa tyrirspurnlnni opinberlega, og í annan stað hefir >Morgun- I blaðið< þá topað öilum rétti tii að krefjast þess framar, að önn- ur blöð svari fyrirspurnum þess, jafnvel þó að eitthvert vit kynni að verða i þelm. Hér með vii ég af gefnu tii- efni gefa ritstjórum >Morgun- blaðsins< tvær bendingar. Sú er önnur, að héðan í frá minnist þeir aidrei á skömmótt stjórn- máiabiöð. Hln er sú, að svo fremri sem þeir hafa nokkra trygga taug til fréttaritarans, — þó að fiéttrnar hans séu tiðum allmjög móflekkóttar —, þá fcrði þeir honum frá að verða melr en orðið er sér tii skammar fyrir þvætting og fúkyrðavaðal. Hann hefir hvort sem er farlð svo itla með sjálfan sig í þjónuttu >Morgunblaðsins<, að þar er nú sannariega nógu langt gengið. Fyrir nokkrum árum kendi dr. Guðmundur Finnbogason há- skóiauetnendum glæpamanna- sáiarfræði. Siðan hefir sú kensla fallið niðnr, og er það ilia farið, því að dómaraetnl, guðfræðingar og læknanemar þurfa að kynnSst hinum ýmsu greinnm sálsýkifræðinnar. Dug- legir nemendur komast að vísu stundum iangt áleiðis með þvl að athuga á elgin spýtur ein- göngu. Þeir, sem vllja kynnast þeirri tegund sálsýkinnar, sem er aflelðing af málagöngu hjá slíku blaði sem >Morgunblaðinu<, ættu að l«sa rækllega grein frétta- ritarana til mfn f fimtndsgsblað, inu sfðasta. Sennilega gata þeir lika haít eitthvert gagn af þvf að hlnsta fyrst á umræðurnar á bæjarstjórnarfundum hér og bera þær sfðan saman við tréttirnar. sem koma at þeim f >Morgun- biaðinu<. Ouöm. B, Ólafsson úr Grindavfk. Auðvald og elli. Frá því var sagt í grein í blað- inu í gær, að jafnaðarmenn hefðu borið fram tillögu við umræðu bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun næsta árs um það að leggja 30 þús. kr. f gamalmennahælissjóð, Yildu þeir láta gamalmenni bæjarins njóta árgæzkunnar með því að flýta á þennan hátt byggingu gamalmenna hælis. Er til sjóður, sem ætlaður er til þess, en hann vex mjög hægt. Hann er á reiknÍDgum bæjarins fyrir árib 1923 talinn um 70 þús. kr. Með því að bæta við hann I, þessum 30 þús. kr. hefði hann vaxið svo, að bráðlega hefði mátt. hugsa til byggingar hæiisins, en tillagan var feld við nafnakall með 10 atkv. gegn 6. Meb tillögunni voru: Ág. Jós., Gunnl. Claessen, Hallbj., H. Vald. .Ólafur og St. Jóh. St., en á móti: Borgarstj., Bj. ÓL, Guðm. Ásbj., J. Ól.. Jónatan, P. Halld., P. Magn., Sig. Jónss,, í*. Bj. og P. Sv. Svona kemur auðvaldið fram við gamla fólkið, sem búið er að slíta starfskröftum sínum í þjón- ustu þess. Það er ekki metið svo mikils, að auðvaldssinnar vilji leggja fram ofuriitla ögn af nrillj- önagróða þeim, sem aubvaldinu hér heflr þetta ár fallið í skaut fyrir ekki neitt, til þess að létta gamalmennunum byrði ellinnar. Sjð landa sýn. , (Frh.) g. Attastnndadagurinn o. fl. Víðast hvar er kominn á átta stunda vinnudagur meðal prentará eftir langa og harða baráttu, en á síðustu tímum heflr auð valdið gert margar tilraunir til að fá hann afnuminn. Þess vegna var það eitt af aðalmáium alþjóðafundarins að lýsa yflr abstöðu prentara í öllum löndum f því efni. Fulltrúi Hol- lendinga, Fr. van der Wal, hafði framsögu um það og lagði fyrir fundinn mjög ítarlegt yflrlit yflr baráttu prentara fyrir áttastunda- Dan Grifflths: Höfuðóvinurinn Skólarnir eru algerlega auðvaldssinnaðir i anda og skoðun. Kenslubækur, sem kendar eru i sögu, mynd- irnar á veggjunum, söngvarnir, sem sungnlr eru, og kvæðin, sem lesin eru, eru að mestu leyti tilraun til þess að ráða skoðunum barnanna og hafa þau áhrif á hugarfar þeirra, að þau séu þess albúin að ganga auðvaldinu á hönd rannsöknarlaust eins og foreldrar þeirra hafa gert á undan þeim. Sönghallirnar eru nærri þvi of berlega athvarf ættjarðarglamurs og svo auðviröilegir erindrekar stjórnmálaskoðana, að óþarft er að fjölyrða um þær frekar. Jafnvel bióin, sem virðast vera saklaus kaupsýslu- fyrirtæki, leika hlutverk sitt i þessu allsherjarsamsæri. Margar kvikmyndir eru ýmist augljósar eða dnlbúnar Arásir á verkamanna- og jafnaðar-hreyfinguna. Auðvaldið notar sér hvért tól og tæki til að skapa Bkoðanir, sem dýrka drottnum þess. Eina von verka- lýðsins felst i mótspyrnu og tortimingu þessara illu áhrifa á hugsunarhátt stóttarinnar. Einhver ömurlegasta sjón á jörðu þér er verka- maður með auðvaldsblað i hendinni eða vasanum, Móti voru eina „Daily Herald“ eru ellefu auðvalds- hlöð. Vór verðum að vinna með alvöru. Vór þurfum að flytja fjöll fáfræði og fordóma. Vér verðum að marg- falda blaðaútgáfu vora og tifalda að minsta kosti tlmaritaútgáfu. Vór verðum einnig að auka tölu fræðsluflokka vorra og funda, svo að ekkert kauptún fari á mis við sannleikann, og ekkert þorp verði undanskilið. „Gimsteinar Opar'borgar“ komnlr út. Fást á afgreiðslunni. HHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.