Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 122

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2004, Qupperneq 122
120 veikleika og styrk stofnunarinnar sem kemur að notum við stjóm og skipulag hennar. Mat sem virkjar. Felst í að fá fólk innan stofnana til að íhuga breytingar á starfinu sem það hefur jafnvel hugleitt að einhverju marki áður. Sem dæmi nefnir Weiss að iðulega hafi stjórnendur hugmynd um hvað er að innan stofnunar en þeir telji sig get nýtt matsniðurstöður til að færa „lögmæt” rök fyrir breytingum og afla þeim fylgis. Matið verður þá tæki til að sannfæra. Ef sá tilgangur er ljós frá upphafi af hálfu þeirra sem biðja um mat má velta fyrir sér hversu siðlegt það er. Við þannig aðstæður er matið nýtt sem valda- og stjórnunartæki og tilgangur þess líklega falinn flestum hagsmunaaðilum. Sem dæmi úr íslenskum aðstæðum má benda á mat á stofnunum sem hefur verið kvartað undan. Matsniðurstöður eru þá jafnvel nýttar til að skipta um kallinn í brúnni og í ýtrustu tilfellum leggja stofnanir niður. Dæmi um hið fyrra er að finna í tengslum við mat hjá Leikskólum Reykjavíkur, en þar hefur það ítrekað gerst í kjölfar úttektar að skipt hefur verið um stjórnanda. Opinberlega og óopinberlega má vera að gefnar séu aðrar ástæður, en þegar sama ferlið hefur endunekið sig í nokkur skipti má sjá ákveðið munstur sem hægt er að draga ályktanir af. Að lokum bætir Weiss við fjórða flokknum sem tekur þá til þess sem kalla mætti notkun annarra. Með fjölda marskýrsla um ákveðið málefni verður til þekking sem í gegn um metagreiningu kemur að notum við til dæmis skipulag nýrra stofnanna eða sem hjálp við ákvarðanatöku á ákveðnum sviðum. Aðrir matsfræðingar eins og til dæmis Patton (1997) hafa velt fyrir sér hvernig hægt sé að tryggja að matið sé nýtt. Hann notar önnur fræði sent dæmi um hvernig fólk notar ekki þær upplýsingar sem það þó hefur (til dæmis um reykingar og getnaðarvarnir). Hann telur vandamálið ekki felast í því að upplýsingar séu ekki til staðar heldur hvernig eigi að fá fólk til að nota þær. Þetta vandamál hafi verið viðvarandi innan matsfræðanna og á endanum leitt til niðurskurðar á fjármunum til matsverkefna í Bandaríkjunum. Ein þeirra aðferða, sem nefnd er til að auka líkur á nýtingu matsniðurstaða, byggist á því að tryggja aðkomu hagsmunaaðila snemma á matsferlinu þannig að þeir hafi tækifæri til að hafa áhrif á þau gildi sem lagt er upp með og jafnvel það sem er til skoðunar (sjá Torres og Preskill, 2001; Amba, 2000; Weiss, I998a). í Bandaríkjunum er skylda að meta stofnanir sem fá fjármuni úr alríkissjóðum. Yfirleitt eru það alríkisstofnanir sem sjá um að bjóða út matið. Samkvæmt House (1997) eru það fjögur fyrirtæki, öll staðsett í Washington DC, sem fá megnið af öllum matsverkefnum. Matsfræðingar hafa velt fyrir sér hvort færsla matsins nær stofnununum sjálfum sé leið til að tryggja að útkoma þess sé nýtt til að bæta starfið (St.Pierre, Bernstein og Swartz, 2001). Aðrir matsfræðingar, svo sem Scriven (1994), leggja áherslu á frelsi metandans. Það sé síðan þeirra sem hagsmuna eiga að gæta að velja eftir á hversu mikið þeir taka mark á eða vilja nýta matið. Mark, og félagar (2000) telja bæði þessi sjónarmið eiga rétt á sér. Þeir hafna því að viðmið í mati þurfi að byggja á því að hversu miklum notum það komi og hafna líka því sjónarmiði að eina ábyrgð matsaðila sé að leggja mat á gildi og verðleika. Annað vandamál sem sérfræðingar (House, 1997) telja að steðji að mati í Bandaríkjunum er að fiest stór matsverkefni eru þar boðin út á vegum fáeinna opinberra stofnana. Það eru jafnframt örfáar matsstofnanir eða fyrirtæki sem meira og minna fá eða framkvæma flest matsverkefnin. Þeir sem stýra matsstofnunum þekkja orðið þá sem stýra útboðunum, vita hvað þeir vilja og hvað þeir telja æskilegt eða óæskilegt í til dæmis aðferðafræði eða skýrsluskrifum. House færir fyrir því rök að vegna þessa skapist ástand fákeppni og einokunar með þeim göllum sem slfkt fyrirkomulag færir. Telur hann þetta hafa leitt til þess að matskýrslurnar/matáætlanir eru meira og minna klæðskerasniðnar að þörfum og hugmyndum þeirra sem ráða fjármagninu frekar en þeirra sem hagsmuna eiga að gæta í þeim stofnunum sem metnar eru hverju sinni. Telja verður að hætta á slíku sé jafnvel meiri í litlum samfélögum eins Tímarit um menntarannsóknir, 1. árgangur 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.