Alþýðublaðið - 11.12.1919, Síða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1919, Síða 4
4' alMdublaðið I Mapgt nýtt á Jólasölunni, auk mesta íjölda af mjög fallegum Jólatpjóm, 2—3 álna, á 3 kr. alin. — Svo eru stærri tré fyrir Skemtifélög og samkomur. á 4 kr. meterinn. Enn fremur fást greinar á 35 og 50 aura, eftir stærðum. Úr þrem svona greinum má gera fallegt, litið jálatré á borð, fyrir að eins 1 krónu. Arni Jíiríksson. Uonsta jigjðfig eru og ur cflílar jóíavörur fáið þér beztar og ódýrastar í cyLaupfélagi vorfíamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. og sem helst áttu ekki áð þekkj- ast. Þegar Hallur í lyitinum mintist eitt kvöldið á hið háa verð í verziun félagsins, við kroa- tiska asnrekann, Madrik, varð hann steinhissa á því, að fá dug- legt spark í óæðri endann, sem svar. Seinna sagði Madrik honum ástæðuna. „Rauðbyrkni snáðinn, Gusl Gættu þín íyrir honum — einn af snuðrurum félagsins". „Er það sattf" sagði Hallur ákafur. „Hvernig veistu það?" „Eg veit það. Allir vita það!" „Hann virðist ekki neitt gáfna- ljós“, sagði Hallur, sem hafði Sherlock Holmes í huga, sem uppljóstara. „Þarf engar gáfur til. Fer bara til námustjórans og segir: Hann þarna, Joe Smith, talar of mikið. Segir, að hann sé svikinn J búð- inni I Þetta getur hver asninn gert, er ekki svo?" „Jú, þáð mun rétt vera", svar- aði Hallur. „Og félagið borgar honum fyrir?" „Formaðurinn borgar honum. Gefur honum kannske staup, kannske skilding. Svo kemur for- maðurinn til þín: Þér látið vaða helzt til mikið á yður kunningi 1 Reynið að hypja yður burtu I Skilur þú?“ Jú. Hallur skildi. „Svo ferð þú niður í dalinn. Ferð kannske til annarar námu. Þar segir formaðurinn: Hvar hafið þér unnið? Þú segir: kí Norður- dalnum. Hann segir: Hvaðjheitið þér? Þá svarar: Joe Smith. Hann segir: Bíðið viðl Hann fer inn og athugar hvernig sakir standa, kemur út aftur og segir: Ekkert pláss hér. Þú spyrð: Hví ekki? Hann segir: Þér látið vaða helzt til mikið á yður kunningi! Burt með yðurl Fylgist þú með?" „Á svarta listann, áttu við?“ sagði Hallur. „Einmitt. Svarta listann. Kann- ske, hann fréttir alt símleiðis. Þú gerir eitthvað, ekki við þeirra hæfi, talar um verkamannafélög" — Madrik lækkaði röddina >(og hvíslaði orðinu verkamannafélög — „þeir senda mynd af þér, og þú færð hvergi vinnu. Hvernig líst þér á það?" 1 tnnna af ágætri matarsíld til sölu. Uppl. á afgr. Alþbl. Sá, sem auglýsti eftir barns- skóhlíf, getur vitjað hennar á af- greiðslu blaðsins. Síýleg- sjóstígvcl (klofká) til sölu og sýnis á afgr. Alþbl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.