Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 12

Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 12
10 FÉLAGSBRÉF Áhrifsiliopui' Samtímis pví sem einrœðisþjóðjélög nútímans, kommúnismi og fasismi, standa algerlega i stað að pvi er varðar rétt þcgna sinna, er lýðrœðið i stöðugri þróun. Úrslitavald mála fœrist œ meir yfir á herðar almennings. Þar láta áhrifahópar til sin taka, bœndasam- tök, verkalýðssamtök, útgerðarmannasamtök, kaupmannasamtök, lœknasamtök, kennarasamtök, svo að eitthvað sé nefnt. Hver þess- ara áhrifahópa hefur aðstöðu til að koma fram málum sinum, og eru það vitaskuld ómetanlegir kostir, en þó þvi aðeins, að hóparnir séu vanda sinum vaxnir, séu ábyrgir og enginn reyni í krafti valds síns að hrifsa meira til sin en þjóðfélagið getur látið honum i té. Og því aðeins geta þeir verið ábyrgir, að einstaklingar hvers hóps séu gœddir nœgum þroska og skilningi á þvi frelsi, sem þeim er eetlað að njóta og gert að varðveita. Áhrifahópar i höndum skilningsvanai meðlima eða þeirra, sem vilja frelsið feigt, eru voði hverju lýðrccðisskipulagi. Ef ábyrgðarlitlir áhrifahópar eru mjög sterkir, er ekki hœgt að stjórna með lýðrcrði, en við tekur kommúnismi eða fasismi, þjóðfélagsform, sem cru átakanlegt skrcf aftur á bak og enginn lýðrceðisþegn mundi lijósa sér, ef hann hugsaði það mál af þekkingu og skilningi. . Það er óþarft að fjölryða um, hvernig ástatt er hjá oss í þessu efni. Það er fullljóst hverjum sem ihugar það. Áhrifahóparnir hafa hér mikil völd, þeim fer stöðugt fjölgandi og eykst afl og styrkur. En sá Ijóður er á, að margir þeirra virðast ábyrgðarlitlir gagnvart þjóðfélaginu — jafnvel hópar, sem eingöngu eru skipaðtr háskólamenntuðum meðlimum. Hcettulegasta ógnunin við þjóðfélag vort i dag er þó það, að sumum sterkum áhrifahópum er stjórnað af mönnum i þjónustu erlends einvaldsrikis. Þó er ástœða til að œtla, að þessir menn hafi alls eliki meiri hluta hlutaðeigandi áhrifahópa að baki sér, og meðan svo er hlýtur að vera von um, að úr þessu megi bœta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.