Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 17

Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 17
FÉLAGSBRÉF 15 Félagið veitir þannig félagsmönn- um sínum slík hlunnindi við bóka- kaup, að fjárhagslegur ávinningur af þátttöku í því getur skipt hundr- uðum króna á ári, enda fá félags- menn allar bækur félagsins 20 til 25% ódýrari en utanfélagsmenn og fá að auki ókeypis Félagsbréfin. Ennfremur fá þeir, sem kaupa sex eða fleiri AB-bækur á ári, sér- staklega vandaða bók að gjöf frá félaginu um jólin. Yfirlit yfir bœkur AB, sem komið hafa út í haust og eru vœntanlegar fyrri hluta nœsta árs Ekki hefur verið venja að kynna í Félagsbréfum aðrar af væntanleg- um bókum Almenna bókafélagsins en þær, sem út eiga að koma næstu tvo mánuði. Hafa lengri áætlanir ekki verið kunngerðar fyrir þá sök eina, að örðugt hefur reynzt að halda þær. — En vegna hins frjálsa bókavals er vissulega hag- ræði fyrir félagsmenn að vita, hvað í vændum er í næstu framtíð, ef þeir kjósa að haga vali sínu með hliðsjón af því, enda munum við nú breyta út af fyrri venju og kynna öðru hverju væntanlegar AB-bækur. í byrjun nóvembermánaðar síðast liðins sendi AB frá sér bækurnar Náttúra Islands, sem var september- bók AB og Völuskrín Kristmanns Guðmundssoaar, sem var október- bók. Eins og frá var skýrt í síðasta hefti, er Náttúra Islands alhliða og alþýðleg lýsing á náttúru landsins og sú fyrsta og eina, sem rituð er frá sjónarmiði nýjustu náttúrufræða. Bókina rita 13 færustu sérfræðingar, en formálsorð eru eftir Vilhjálm Þ. Gíslason, útvarpsstjóra. Er hún með fjölda mynda efninu til skýringar. Völuskrín Kristmanns Guðmunds- sonar er úrval úr smásögum hans, Ijóðum og ritgerðum valið af hon- um sjálfum. Kom bókin út í tilefni af sextugs afmæli höfundar hinn 23. október síðast liðinn. Hlýtur þetta að verða mörgum kærkom- in bók, því að enda þótt skáldsögur og ævisaga Kristmanns Guðmunds- sonar séu víðlesnar, eru smásögur hans í fremur fárra höndum, og þó hreinar perlur sumar hverjar. Nóvemberbókin er myndabókin Frakkland eftir enska sagnfræðing- inn Denis W. Brogan, prófessor í Cambridge. Er þetta fyrsta bókin í nýjum flokki, sem hlotið hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.