Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 58

Félagsbréf - 01.12.1961, Blaðsíða 58
52 FÉLAGSBRÉF „þá listamenn, sem vilja segja sögu með myndum sínum, en mælir hins vegar meS „einföldum og formtraustum stíl.“ AS dómi Niskis „þá er þaS fyrst og fremst hlutverk kvikmyndamanna aS sýna dramatísk átök meS myndum. Málarar og höggmyndamenn eiga aflur á móti aS leitast viS aS skapa ný form.“ Þess vegna er þaS í rauninni engin furSa, þótt menn séu aftur farnir aS tala um Kandinsky, Mondrian og Malévitch í Rússlandi, og aS einum meSlimi akademíunnar, Kolpinsky nokkrum, finnst hann vera til þess knúinn aS vara menn viS þeim einfeldningslega hugsunarhætti, sem fólginn er í því aS líta á alla óhlutlæga list sem smáborgaralegt hugarfóstur. „List- sköpun er eitt af flóknustu og vandasömustu störfum mannsandans“, segir þessi Kolpinsky um leiS og hann minnir á þá staSreynd, aS á meSal fylgismanna óhlutlægrar listar í Vesturálfunni sé oft aS finna „framfara- menn og byltingarsinna.“ Gagnrýnin á óhlutlæga list og aSrar nútímastefnur í listum, virSist aSal- lega hafa þau áhrif aS vekja forvitni manna. I nýskrifaSri grein í „Soviét- skaia Kultura“ er þegar fariS aS kvarta sáran undan „því umburSarlyndi, sem áhangendur óhlutlægrar listar sýna þeim mönnum, sem þeir kalla afturhaldsseggi.“ ÞaS virSist alveg unniS fyrir gýg aS lýsa óhlutlægri list „sem áróSurstæki amerískra heimsveldissinna.“ Smekkur almennings er óS- um aS gjörbreytast og þaS til batnaSar. Enginn sættir sig lengur viS akademismann og þaS er yngri kynslóSinni mikiS undrunarefni aS upp- götva expressisiónismann, fútúrismann, kúbismann, súrrrealismann, óhlut- læga list, tachismann o.s.frv. Bastillur akademismans eru aS hrynja og þaS má fastlega vænta þess, aS sýning franskrar nútímalistar, sem fyrir- huguS er sumariS 1961, eigi eftir aS vekja gífurlega athygli. Hún gæti hæglega markaS tímamót í sovézkri listsögu. Halldór I>orsteinsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.