Félagsbréf - 01.03.1962, Síða 7

Félagsbréf - 01.03.1962, Síða 7
BÓK MÁNAÐARINS, MARZ 1962 PJÓÐSÖGUR SAGNIR safnáð hefur og skráð TORFHILDUR HÓLM FINNUR SIGMUNDSSON bjó til prentunar Þjóðsögur og sagnir eru prentaðar eftir rúmlega 80 ára gömlu hand- riti, sem barst Landsbókasafninu síðast liðið ár. Sögurnar í bókinni eru um 250 að tölu, flestar skráðar vestanhafs eftir munnlegum frásögnum ýmissa íslendinga, sem þá voru nýfluttir vestur. Þær eru úr öllum lands- hlutum, mjög margvíslegar að efni, allt frá drauga- og álfasögum til kveðskapar og sannsögulegra atburðasagna um þjóðkunna menn. Dr. Finnur Sigmundsson ritar ýtarlegan og skemmtilegan inngang um Torfhildi Hólm, þar sem hann leggur til grundvallar nýlega fram komnar heimildir um ævi hennar. t Bókin er 232 + XXIV bls. að stærð. Verð til félagsmanna kr. 130.00 ób. 155.00 íb.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.