Félagsbréf - 01.03.1962, Side 12

Félagsbréf - 01.03.1962, Side 12
FINNUR GUÐMUNDSSON íslenskaSi og staSfœrSi. Þetta er viSurkennd einhver vandað- asta og merkasta bók um fugla, sem út hefur komið í Evrópu. Hún er eftir þrjá heimsfræga fuglafræðinga, kom fyrst út í Bretlandi árið 1954 og hefur síðan verið þvdd á flest tungumál Evrópu. — Fuglabók AB fjallar um allar fuglategundir Evrópu, 572 að tölu, þ.á.m. alla íslenzka slæðinga. — 1 henni eru 1107 myndir af fuglum, þar af meirihlutinn í eðli- legum litum, og auk þess 367 korta- myndir, er sýna útbreiðslu tegundanna. Er eftir hókinni auðvelt að greina hvern þanit fugl sem finnanlegur er í Evrópu. — Bókin er um 350 hls. í handhægu broti, þannig að euðvelt er að taka ltana með sér ! ferðalög. BÓK MÁNAÐARINS, FUGLABÓK A B — Fuglar Evrópu — cftir Roger Tory Peterson Guy Montfort P. A. D. Hollom Inngangur eftir Julian Huxley Verð til félagsmanna í hæsta lagi krónur 235.00 í bandi.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.