Félagsbréf - 01.03.1962, Side 40

Félagsbréf - 01.03.1962, Side 40
AB-BÓKAFLOKKURINN LÖND 0 G ÞJÖÐIR er hin ákjósanlegasta leið til skilnings og þekkingar á heim- inum í dag. Bezta lelðin til skilnings og þekkingar á einhverju landi er vitaskuld heim- sókn til landsins. En e£ þér kynnið yður og lesið AB bækurnar um I.önd og þjóðir, veljið þér áreiðanlega næst-beztu leiðina. Bækurnar Lönd og þjóðir eru samdar og búnar til prentunar af ritstjórum tímaritsins Llíe. Eru í hverri bók á annað hundrað valinna mynda, flest litmyndir, og skemmtilegt lesmál, sem svarar um 160 meðalstórum blað- síðum. Gott leseíni allri fjölskyldunni. Stórmerk nýjung á íslenzkum bókamarkaði. Bækurnar Lönd og þjóðir kynna yður landshætti hlutaðeigandi rikis, sögu þjóðanna, atvinnuhætti, stjórnmál, hugsunarhátt og daglegt líf. Hafa Is- lendingar aldrei átt kost á jafn ýtarlegum og aðgengilegum fróðleik um Þessar þjóðir og hér er saman tekinn í einn stað. Lönd og þjóðir er gott lesefni allri fjölskyidunni. Börnin njóta hinna fögru rnynda og etnföldu og skemmtilegu myndatexta, fullorðnir fá hér allar nauðsynlegar upplýsingar um Iöndin og þjóð- Irnar. Er þessu svo vel skipað niður, að bæk- kemur út samtímis hjá 14 útgefendum í Evrópu. Bækurnar Lönd og þjóðir eru að ytra frágangl í töiu vönduðustu bóka, sem komið hafa út á íslenzku. Myndirnar eru prentaðar erlendis, en textinn í Reykjavík. Vegna samvinnu 14 Evrópufyrlrtækja um prentun myndanna verður verð bókanna mjög lágt. Tvær fyrstu bækurnar, FRAKKLAND og KÚSSLAND eru komnar út.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.