Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 46

Félagsbréf - 01.03.1962, Blaðsíða 46
38 FÉLAGSBRÉT brú frá lífi til lífs, til lífs sem ei mannvitið skilur, lífs, sem þú áttir frá eilífð, en ennþá dauðinn oss hylur. Sannlega sú kemur stund, að vér sjáum, skynjum og reynum endalaus ógrynni dýrðar, sem opnast ei dauðlegum neinum. En dauðlegir eru þeir einir, sem ei vilja drottin sjá, sem skortir vit til að vilja, og viljann: sigur að fá. VI Og hér get ég látið staðar numið. Hannes Hafstein varð ekki langlífur á tímanlegan inælikvarða. Æska hans leið hratt og örlög skömmtuðu honum nauman starfsaldur. Allt að einu varð hann í tvennum skilningi það, sem ókunn völva spáði honum tvítugum sveini úti í Kaupmannahöfn. Hann varð æðsti maður sinnar þjóð- ar, eitt höfuðskáld hennar og höfuðforingi. Með lífstarfi sínu og persónuleika stækkaði hann þjóð sína. Vér værum öll skemmra á veg komin, ef hans hefði ekki notið við. Megi minning Hannesar Hafsteins blessast þjóð vorri á ókomnum tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.