Alþýðublaðið - 26.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Jafnaðarmannafélag • Árnesimga heitir stjórnmálafólag innan Al- þýfíuflokksins, sem stofnað var á Eyrarbakka í fyrra dag. Stofnend- ur voru 56 af Eyrarbakka, Slokks- eyri og víðar úr sýslunni. Tildrögin til þessarar félagsstofn- unar eru landsmálafundir þeir, sem Haraldur Guömundsson hefir haldiö þar austanfjalls. En fólags- stofnun þessi ber þess ljósan vott, að alþýða úti um land bíöur eftir frœðslu um jafnaðarstefnuna og tekur henni opnum örmum, þá er hún býðst, og er þegar reiöubúin að berjast fyrir málstab Alþýðu- flokksins. Alþýban er óðum ab fá opin augu fyrir því, hvar bún á sam- kvæmt hagsmunum sínum að standa í stjórnmálum, og jafnóð- um skipar hún sér undir meiki jafnaðarstefnunnar. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætarlæknir er í nótt Danfel Fjeldsted, Langavegi 38. Simi 1561- >Þjófarlnn< verður leikinn annað kvöld kl. 8 i Iðnó. 1 dag frá kl. 2—7 geta félags- konúr i >Framsókn< enn vitjað aðgongumlða á árshátiðlna i Iðnó. Álmennar verkalýðsfundur verður haidlnn i Goodtemplara- húsinu i Hafnarfirði fimtudaginn 27. nóv. kl. 8 siðdegis. — Er óriðandi, að verkamenn og verka- konur fjólmenni á fundinn. Menn úr sambandsstjórninni verða á fundinum. Maður horfinn. Gísli verka- maður Jónsson (Árnasonar í Þor- lákshófn), tll helmilis á Bræðra- borgarstig 3, hefir ekki sést sfðan kl. 6 að kveldi 19. þ. m. Var haldið, að hann hefði farið © Þvottaöalar © stérlr, gððir og ðdýrlr. Vevzlun Hannesar Olafssonav. Síml 871. — Grettlsgotu 1. I Ijarveru mlnnl gegnlr hr. bæjarfull- trúi Guðm. Ásbjörns- son störfum borgar- stjóra. Borgarstjórion i Reykjavfk, 23. nóv. 1924. K. Zimsen. íslenzkar afnrðir: Purkaður þorskur, skata og stein- bítur, steinbítsriklingur. Kæfa og hangikjöt. Dala saltkjötið góðkunna sem enginn má án vera. Verzlun Hannesar Olalssonar. Sími 871. — Grettisgðta 1. Nýja bókin heitir „Œæaimemka“. Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara lángt í skóviðgerðir, þvi nú er búið ab opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustoíu í Kola- snndl (hornið á Kol & Salt). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. út i togara til kunningja sfna og fluzt i ógátl burt með sklpinu, en svo reyndist ekkl vlð eftir- grenslnn. Sfðan hefir verið gerð leit að manninum, en hann ekkl fundUt. Er nú haldlð, að hann hafi fallið i höfnina, og á að slæða hana, þégar gefur. Gfsli átti konu og born, er þetta svip- Iega fráfall skilur eftir i eln- stæðlngsskap og örbirgð. Umdæmlsstúfaan nr. 1 hélt ársþlng sitt siðast liðinn sunnn- dag. Æðsti templar Pétur Zoph- óniasson fulltrúi og ritari Þórð- ur Ólafsaon kaupmaður voru endurkosnir. Auk þelrra elga E3 fallegt og ódýrt úrval g nýbomlð. £3 Martelnn Elnars- S son & Co. HHHJHShHSHiaSSS Gasolín-vélar, nauðsynlegar í kuldanum, verða seldar á kr. 15,50 næstu daga. Verzlun Hannesar Olaissonar. Símí 871. — Grettisgotn 1. Ágætur strausykur á 50 au. V2 kg., 95 aura kfióið, ef keypt eru 5 kg. í einu. — Verzlun Halldórs Jónssonar, Hverfisgötn 84, sími 1337. Jðlaverðið bjrrjað. Molasykur haröur og smáhögginn kr. 0,60 Strausykur hvítur og fínn . . ; . . — 0,50-- Kex sætt.........— 1,20----- Kex ósætt .... — 1,00------- Smjörlíki íslenzkt — 1,20--- Épji, ágæt tegund — 0,75---- Súkkulaði . .... — 2,50----- Steinolía (Hvítas.) — 0,40 1 tr. og margt, margt fleira með mjög lágu verði í verzlun Þorgríms Gfaðmandssonar Sími 142. — Hverflsgötu 82. sæti i framkvæmdanefndinni Fiosi Sigurðsson trésm , Isleifar Jóns- sen skólastjóri, Signrður Jóns- son skólastjóri, Feiix Guðmunds- son verkstjóri, Richard Torfason bankabókarl, Giaii Sigurgeirsson verkstjóri, Ágúst Jónsson trésm., Ingólfur Jónsaon stud, jur. og frú Krlstjana Benedikt'dóttir. 60 fulltrúar sátu fundinn, og ákvarð- anir voru teknar um mörg fé- lagsmál. Eitntjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjöcn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktsaonsr BergBtaðastrsat! 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.