Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 2
ALfrYÐUBLAÐIÐ Hvaí er satt í því? Óánægja mlkil ríkir meðal al- msnnings í bænum út aí meðterð yfirvaldanna á tveimur hheyksiis- málum, sem komið hafa upp hér í bænum í ssinoi tíð. Annað er mál >skófatnaðarskip9Íns<, sem dómar «r nú að vísu genginn í, en hitt er tollrannsóknin á vor- unum ( >íslandi<. í báðum þessum málum þykir farið undariega vægllega að, og menn spyrja 'og spyrja, hvernig á þvi standi, en fá engin svor. iÞað, sem mönnum þykir helzt athugavert, er þetta: Sklpitjórlnn á >skófatnaðar- skipinu* og sklpshöfnin á >strand- gæzlubátnum< hafa fengið slnn dóm, en er þar með búið? Ekki virðast þessir menn bafa verið nema mllllllðir. Þeir virðast að eins hafa unnlð afbrotaverk sín fyrir aðra. En hverja þá? Á ekkl að grafast fyrir það? Er þar íyrir elnhver, sem lög megi ekkl ná tii? Að eins litíll hiuti aí átenginu, sem >skófatnaðarskip- ið< var með, hefir komið fram. Hvað hefir orðlð athlnu? Ótrú- legt er, að útlendlngar sendi áfenglsfarm frá Þýzkalandi til þess eins að sökkva mestu af honum vlð atrendur íslands. Ein- hver hefir hlotið að eiga að taka vlð áfenginu hér, en hver þá? Hefir sá hinn sami þá ekki íengið það, sem ekki hefir fund- ist? Hefir ekki þvl, sem fanst, að eins verið fórnað til þess að leiða athygli frá hinu, sem ekki fanst? Þannlg spyr almenningur, og hann vill fá svar við þessam spurningum sfnum. Um hitt málið er ekki spurt. Úm það er fallyrt manna á mllli, þótt opinberlega komi ekkert fram. Það er fuilyrt, að vlð tollrannsóknlna í >íslandi< hafi komið i Ijós mögnuð toll svlk og Innflutnlngur á bannvöru, og í sambandi við það eru nefod nöfn ýmsra stærstu kaupmann- anna hér i bænum, svo sem Eglls Jacobsens, Haralds Árna- sonar og EUingsens. Tóbak á að hafa íundist f veiðarfæraum- búðum. Silki á að hafa fundist fyrir 50 þúsundir króna, sutnt merkt til ýmsra útgerðarmanna, Frá Alþýðubi>auðgerðlnnl. Bú§ AíþýÖHbrauðgerðarfnnar á Baldnrsg0ta 14. hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aSalbúSm á Lauga- vegl 61: Rúgbrauö, seydd og oseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauö, frsnskbrauð, súrbrauÖ, sigtibrauo. S6da og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertun Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauö: VínarbrauC (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — Brauð og Jtokur ávalt nýtt frá brauðgerðarhútinu. Hjálparsfðð hjáknmariéisga- ins >Lfknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. k, Þdðjuðagá ... — 5—6 •• « Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Lasgardaga . . — 3—4 e. - ' Söngvar jafnaðar- manna •r lítið kver, sem allir alþýðu- menh þurfa að elga, en engan munar am að kaupa. Fsest i Sveinabókbandinu, á afgrelðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýðafélaganna. Kanplð >Msnninn frá Suður- Ameriku<. Kostar aðelns kr. 6.00. Lsufásvegi 15. Sfmi 1269. Bezta hvítöiiÖ í borginni fœst á Kaffihúsinu á Laugavegi 20 B. Inngangur frá Klapparstíg. og alt ettlr þessu. Jafnframt er tutlyrt, að reynt sé að bæla þetta heeyksll niður eftir föng- nm. Menn séu látair sleppa með að borga toll áf tollsvlknu vor- unum, og fyrlr bannvörunum sé gefia innflutDÍngsandanþága jafn- óðum og þær koma fram. Það er vfst, að ef eltthvað er hæft f þesiuna fullyrðiogam, þá er hér um að gera hið argasta hneyksll, sem ekki má liggja í iíglaoi. Almennlngar á heimtlngu á þvi, að einstakir burgeisar troðí ekkl landslðg nndir fótum eftlr geðþótta, og hann vlll ekki þola, að yfirvöld hllmi yfir það. Alþýðublaðið telur sér skylt að kotna þéssu á oplnbert fram- færl. svo að þeir, sem hlut eiga I Alþýðublaðlð komur út á hverjnm virkum degi. Afgrroið tla við Ingólfaatræti — opin dag- lega frá kl. 9 ftrd. til kl. 8 aíðd. Skrifstofa á Bjargarotíg 2 (niðri) ópin kl. 91/t-lOVi ard. og 8—9 tóðd. Símar: 633: prentsmiðja. H 988: afgreiðsla. K 1294: ritBtjórn. Verðlag: Askriftarvorð kr. 1,0C a mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. HT*3fWtTTtTtWW!M1CmBmOllOtlBK)OK Útbreiðið Jtlfaf ðublaðið hwar um faið erufi og hwert Mm plð ffarið! Bókabúðln er á Langavegi 46. að máli, getl svarað oar a*«t tll, hvað satt er f öilu þessu, og f?ert hreint fyrir sinum dyrum, og það man ou telja sér skylt að hafa gát á þvi, sem gerist um það íramvegis. Tormeiin Islands, Þar eð bókln >Vormenn Is- Iands<, sem ég safnaði áskrif- endum að hér í bænum og vfðar í haust, verður 18—19 arkir að stærð f stað þess, aem ég áætl- aði, að hún yrði 14—15 arkir, þá eru það hér með viasamteg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.