Alþýðublaðið - 27.11.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.11.1924, Síða 2
s Hvað er satt i þvl? Óánægja mikll ríkir meðaS al- mennlngs í bænum út a{ meðterð yflrvaldanna á tvelmur hneybslia- málum, sem komið hafa upp hér í bænum í ssinni tíð. Annað er mál »skóíatnaðarskipsins<, sem dómur «r nú að vísu genginn í, en hitt er tollrannsóknin á vör- unum i »íslandi<. 1 báðum þesaum málum þykir farið undarlega vægilega að, og menn spyrja og spyrja, hvernig á þvl standi, en fá engin svör. Það, sem mönnum þykir helzt athugavert, er þetta: Skipstjórinn á >skófatnaðar- sklpinu< og skipshöfnin á »strand- gæzlubátnum< hafa fengið slnn dóm, en er þar meðbúið? Ekki virðast þessir menn bafa verið nema mllliliðir. Þair virðast að elns hafa unnið afbrotaverk sín fyrir aðra. En hverja þá ? Á ekkl að grafast fyrir það? Er þar fyrir einhver, sem lög megi ekkl ná til? Að eins lítlll hluti af átenginu, sem »skófatnaðarsklp- ið< var með, hefir komlð fram. Hvað hefir orðlð at hlnu? Ótrú- legt er, að útiendingar sendi áfenglsfarm frá Þýzkalandi tll þess eins að sökkva mestu af honum vlð strendur íslands. Ein- hver hefir hiotið að eiga að taka vlð áfenginu hér, en hver þá? Hefir sá hinn sami þá ekki íengið það, sem ekki hefir tund- ist? Hefir ekki þvi, sem fanst, að eins verið fórnað til þess að leiða athygli frá hinu, sem ekki fanst? Þaonlg spyr almenningur, og hann vill fá svar vlð þessum spurningum sínum. Um hitt raálið er ekki spurt. Um það er fullyrt manna á milli, þótt oplnberlega komi ekkert fram. Það er fullyrt, að vlð tollrannsóknina í >íslandi< hafi komið í ljós mögnuð toll svlk og innflutnlngur á bannvöru, og í sambandi við það eru nefud nöfn ýmsra stærstu kaupmann- anna hér i bænum, svo sem Egils Jacobaens, Haraids Árna- sonar og Ellingsens. Tóbak á að haía fundlst í veiðarfæraum- búðum. Silkl á að h&fa fundist fyrlr 50 þúsundir króna, sumt merkt til ýmsra útgerðarmanna, ALÞYÐUBLAÐIÐ Frá Alþýðubrauðgerðfnnl. Búð Aiþýðabrauðgerðarinnar á Baídnrsgetu 14. heflr allar hinar sömu brauövörur eins og aöalbúöin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normaibrauö (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauö. Sóda og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluterturJ Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauö (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — Brauð og Jcökur ávalt nýtt frá brauðgerðarJiúsinu. Hjálperstðð hjúkrunariélaga- inss >Lfknar< er epin: Mánudaga . . . kL 11—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga. . . — 3—4 œ. - Böngvarfafnaðar- manna er Iftið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar nm að kaupa. Fæst f Sveinabókbandinu, á afgrelðslu Alþýðublaðsins og á fundum verkiýðsfélaganna. Kaupið >Manninn frá Suður- Amerfku<. Kostar að eins kr. 6.00. Lsufásvegi 13. Sfmi 1269. Bezta hvítöliö í borginni fæst á Kafflhúsinu á Laugavegi 20 B. Inngangur frá Klapparstíg. AlÞýðublaðlð kemur út 6 hverjum virkum degi. Afgreiðila við Ingólfnstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 líðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/|—10i/i árd. og 8—9 iíðd. Sím a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ver ðl ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Áuglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Úebrciðið Albfðublaðið hvar iam þið eruð og hverl sem þ!l fapið! Bókabúftln er á Laugavegi 46, og alt ettir þessu. Jafnframt er fuilyrt, að reynt sé að bæfa þetta heeyksli Dlður eftir föng- um. Menn séu látnlr sleppa með að borga toll áf tollsvlknu vör- unum, og fyrlr bannvörunum sé gefin innfiutningsnndanþága jafn- óðum og þær koma fram. Það er vfat, að ef eitthvað er hæft f þessum fuliyrðlngum, þá er hér um að gera hið argasta hneyksll, sem ekkl má liggja I láginni. Aimennlngnr á heimtlngu á þvi, að einstakir burgelsar troði ekki landslög undir fótum eftir geðþótta. og hann vlll ekki þola, að yfirvöld hllmi yfir það. Aiþýðublaðið telur sér skylt að koma þeasu á opinbert fram- færl. svo að þeir, aem hlut eiga að máll, getl svarað osr S 'gttll, hvað satt er i öltu þessu, og gert hreint fyrtr sínum dyrum, og það mun oa teija sér skylt að hafa gát á þvf, sem gerist um það tramvegis. Vormeun íslands. Þar eð bókln »Vormenn Is- lands<, sem ég safnaði áskrif- endum að hér í bænum og víðar í haust, verður 18—19 arkir að stærð í stað þess, sem ég áætl- aði, að hún yrðl 14—15 arklr, þá eru það hér með viasamleg

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.