Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 3
XLÞYÐUBLAÐIÐ I tllmæíi roín til allra þelrra, som gerðust áskrifenður að hennl hjá mér, að þelr borgi mér fyrir hana i krónu meira en um var talað; þá verður innbundin bók kr. 8,00 og heft bók kr. 6,00. Þegar mlðað er við það, hvað bókin verður stærri, þá verður hón ekki dýrari en upp- haflega var um samið. Ég vona, að allir verði við þessari beiðni minni og álftl hana ekki ósanngjarna. Tii næstu mánaðarmóta verður tekið á móti ásktifendum að bókinni í bókaverziunlnni Emaue Bergstaðastræti 27, eimi 1200. Ég býst við að geta farið að útbýta henni til áskrlfendanná scemmá í næsta mánuði, og þættl mér vænt um, et þelr, sem ættu hægt með, vitjuðu hennar Emaue. Jón Eelgason. Aoðvald og æska. AuCvaldiö er ekki betra börn- unum en garoaimennunum. Þesa er ekki heldur von. fegar það fæst ekki til róttlátra viðskifta við þá, sem standa í sífeldu striti fyrir það, fæst ekki til að gjalda verka- lýðnum sanngjarnt kaup, þá sr ekki að vænti þess, að það vilji sjá þeim farborða, sem ekki geta lengur stritað fyrir það, gamal- mennunum, eða hinum, sem eru ekki enn þá >komnir í gagniðr, börnunum. Til þess er auðvaldið of síngjarnt; — það myndi segja: >hagsýnt«, þ. e. einsýnt á hag sinn. í*etta er ekkert níð um auð- valdið. Hór er sagt frá staðreynd um það, nýstaðfestri staðreynd. Prá því heflr verið sagt, hvernig fullttúar auðvaidsins í bæjarstjórn feldu tillögu fulltrúa alþýðu um það að leggja dálitla fjárfúJgu fram til þess að flýta fyrir byggingu hælis handa gamalmennum, þar sem þau geti notið hvíldár og að- hlynningar að afloknu æflstarfl sínu, sem mest fer í það að auka auðæfi auðvaldsstóttarinnar, eins og nú er skipað samféJagi mann- anna. Nú skal frá hinu sagt, hvernig sömu auðvaldsfulltrúar drápu tillögu alþýðufulltrúanna um það að leggja fram minni fjárhæð til þess að flýta fyrir byggingu barnahælis, þar sem munaðarlaus börn gætu notið sæmilegs viður- gerntngs og uppeldis. Til er barna- hælissjóður, sem í reikningum bæj- arins fyrir árið 1923 er talinn nema um 31 þús. kr. Við hann vildu Blþýðufulltrtiarnir bæta 20 þús. kr. Sú tillaga var feld með 10 atkv. gegn 5. Með voru al- þýðufulltrúarnir einir, en á móti ailir hinir nema G. Claessen sem greidd! ekki atkvæði. 1 Gróði burgeisa hér í Reykjavík skiftir sjálfsagt. tugum milljóna kr. í ár. Pá heíði ekki munað meira um þessi frarolög en verkamann um að gefa gamalli konu kaffisopa eða barni dálítið leikfang. Þó synja þeir um þau. Jðnarnir. Einu sinni áttum við Jón, sem ekki á svik gat fallist. Nú álitum vlð ekkert tjón, þótt yflrmaðurinn >hailist«. Það er okkur mest til msins, hvað margir ráða lögum, því Jónar reynast ekki eins og áður íyrr á dögum. G. B. Blndindisféiag hafa roiill 30 og 40 roenn stoináð á Isafirðl að því, er >Skutull< segir. Eru í stjórn þess Sigurður Jónsson skólastjóri, Viggó sonur hans og Einar O. Kristjánsson gullsmiður. >Skógars0garaf Tarzan«, með 12 myndum, afarspennandi, og >Tarzan og gimsteinar Opar- borgar«. Nýútkomnar. Fást á afgreiðslunnl. Dan Griffiths: Höfuðóvfnurinn. En vér komumst ekki að raunréttri niðurstöðu um fræðslukerfi fyrr en vér höfum gert oss ljósan til- gang fræðslunnar. Flestir meina að eins það með fræðslu að ná valdi á námsgreinunum og hjálpa hörnum og unglingum til að „komast áfram,“ græða peninga og „gifta sig vel“. Þetta fólk hefir hagfræði- lega og borgaralega lifskoðun, en ekki þróttmikla eða andlega. Það trúir á það þjóðfélagsform, sem fyrir er, eins og það væri öumbreytanlegt, án upp- hafs og endis. Það hefir hugann bundinn við borgara- lega velgengni, siði, lög og venjur. Fyrir slíku fólki er fræðslan einkum fólgin i þvi að skilja og kunna að beita þessum algengu reglum. Takmark fræðsl- unnar er að þess dómi venjuleg verzlunarvelgengni, háar stöður og miklar tekjur. Þeir, sem hafa skapað allan þann glundroða, sem nú er i heiminum, eru mentaðir i þeasum venjulega skilningi. Þeir eru flestir háskólagengnir. Þeir eru vel að sér i stjórnmálasögu 0g stjórnmálabrögðum. Þeir tala djarfmannlega og vel (ef ekki ágætlega). Þeir bera skýrt fram alla stafina i stafrófinu og ganga alt af vel til fara. En sumir af oss telja þá mjög rangmentaða. Rangmentun er verri en mentunarleysi. Frá and- Jegu sjónarmiði eða sjónarmiði jafnaðarmanna er rangmentaður inaður skaðlegri og hættulegri en ómentaður. Ment er að eins máttur eins og hiti eða rafmagn. Hún getur verið blessun eða bölvun, hjálp eða hindrun. í raun og veru felst engín sibfræði i henni. Gagnsemi hennar fer eftir þvi, til hvers henni er beitt. Ovinir verkamannanna þýzku viðurkendu þennan sannleika opinberlega fyrir fimmtiu árum. Þeir skildu, að það er hægt að beina mentuninni i þá átt, sem óskað er, og þeir tóku sér fyrir heudur að fylla skólana undirgefni og „ættjarðarást". Slikt hið sama hefir verið gert i þessu landi hægt og hljóðalaust. Hátiðahöldin á heimsveldisdeginum eru þáttur i þess- ari starfsemi. HHEaHSHHEHHHHHHSHHH „Gimsteinar Opar-liorgar“ bomnlr út. Fást á afgrelðslunni. HHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.