Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBtAÐIÐ s jg Innlend tflíindi. (Frá fréttastofannL) Akureyri, 26. nóv. Brnni. Skecnma brann á Svalbarði ( gærkveldi, og brunnu þar inni hænsnl, tslsvert af matvælum, reiðtýgi búsáhöld o. fl. Ókunn- ugt er um eldsupptök. Leikféiagið hér sýnir nýtt lelk- rit, sem heitir >Tárlð<, eftir P. J. Árdal, og er það bindindis- hugvekja. Undanfarna daga hefir verið hrfðarveður. UmdaginnogTeginn. Yifttalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Næturlæknir í nótt er Ólafur þorsteinsson, Skólabrú, sími 181. ’’ Dagshránarfnndur verður í kvöld kl. 8 í Goodtemplarahús- iuu. Rætt verður um takmörk- un næturvlnnu, slysatrygglngar- arsjóð verkamanna og fleiri mikilsverð mái. Félagsmenn ættu því að sækja fund vel. Yerkakvennafélagið >Fram sékn< heldur fund f kvöld kl. 8 V* < húsi U. M. F. R. Yms mál verða til umræðu, og Þór« bsrgur Þórðarson les upp. Borið er méti þvf í fregnum af toilskoðuninnl á vörunum úr >íalandi<, að tollsviknar vörur hafi íundist meðal þelrra, en hitt er játað, sð bannvörur hafi fund ist. Er sagt, að allir, sem þær áttu, hafi fengið undanþágur fyrir þeim, en ekki getið hve- nær. Þykja það tfðindi, sem von er, ef nú á að ósannast hið forn- kveðna, að >sjaldan lýgur al- mannarómur<, Sjénlelknrinn >Þjófurlnn<, sem ieiklnn verðnr í kvöld í Iðnó, er mikll llstasmfð. Sviðin eru að elns tvö og persónurnSr elnar fimm, og samt heldur lelk- urinn eftirtekt áhorfenda óskittri frá upphafi tii enda, þrjá þættl allianga. Þrenn öfi togast á f lelknum, tiifianingar, siðferði og peningar, og veltur á ýmsu, þótt yfir sléttist að lokum. Leikeod- um tekst yfirleltt vei og m@ð köfium ágætlega. Nýr leikandi kemur 'fram í þessum leik (Gest- ur Pálsson) og ieysir hlutverk sitt rétt vel af heudi, þótt það sé allerfitt. Brnkknun. Það slys vildi til 24. þ. m. á Hofsvfk á Kjalar- nesi, að bátur sökk, sem vinnu- maður frá Brantarhoiti var að flytja mjólk á út f vélbát Kjalnes- inga, og drukknaði maðurinn. Hann hét Bjarnl Guðmann Slg- urðsson, uugur maður hún- vetuskur, og lætur eftir sig konu og barn. Búnaðarlánadeild samþykti sfðasta alþingi að stofna vlð Landsbaukann. Framkvæmd hef- ir dregist, og ér fhaidsstjórnlnui kent um. Nú hefir fjármáiaráðu- neytið sent út tilkynningu um það, að Landsbankinn hafi færst undan að stofna deildina >meðal annars vegna þess, að bankinn hafi ekkl fé til slíkra útlánal)<, en >varhugavert þykl að ganga beinlfnis eftir þvf mótl vilja bankastjórnarinnar<, að delldin verði stofnuð. >Adám kendl Evu<, en höggormuriuu er auðvaldið, sem ræður yfir bæði iaudsstjórn og bönkum. >Böfaðévinurinii<, hið snild- arlega samda rit um baráttu jafn- aðarmanna, sem nú er aö koma út neðanmáls hór í blaðinu, verð- ur á eftir geflð út f bókarformi. >I*að er rit, sem þyrfti að kom- ast inn á hvert einasta heimili í landinu<, sagði einn af lesendum Alþýðublaðsins nýlega, — maður, sem hefir gott Yit á bókum. >Danskl Moggi< er úrlllur f morgun, sem voo er, þegar það ber tii, að enskir fhaldsmenn vlija semja við Rússa og fa- lenzkur ‘aaldsmaður gerist íor- maður f verkamaunafélagi. Það er ekki eln bára stök fyrlr skinnlnu. 1) AuBkent hér. Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara langt í skóviðgerðir, því nú er búið að opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustofu í Kola- snndi (hornið á Kol & Salt). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Yeggmyndlr fallegar og édýr- ar ó Freyjugötu 11. Myndir inn- rammaðar á sama stað. í verzlun Guðjóns Guðmunds- sonar, NjálsgCtu 22, fást kartöflur í pokum og toppasykur mjög ódýrt. Útsala á nýjum Báldwlns- eplum 60 aura pr. V2 kg. og 55 áura séu tekin minst 5 kg. í elnu. Notið tækifærið. Klapp- arstfg 27. Pantanlr í síma 1527. (Sent heim.) Á iaugardag kemur Harðjaxl splkfeitur með myndum og verð- launagreinum, Harðjaxlshersing og Glóðáraugum, Hálfrar aidar afmælismiuning mín. Þrenn verð- laun verða veitt þeim krökkum. sem mest seija; minst verður að selja 50 blöð. — í uæstu viku er ég að hugsa um að halda lyrlrlestur mlnn. Oddur Sigur- geirsson ritstjóri. Tíi sölu nýr vetrarhakki á grannan ungiing á Bergþóru- götu 43 B (uppl). Hvers vegna er ber.t að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allva blaða mest lcsið. að það er allra kaupstaða- og dag* blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesiðgfrá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dsemi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Bltstjórl og ábyrgðarmaðuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims BenediktssoDíf BergstitBastrati 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.