Alþýðublaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 1
0««*dt e& Jto&fm&kBi&temmm
1924
Föstudaginn 28, nóvember.
279. tölnblað.
Arsskemton verkamannafélagsiis „Dagsbrúnar"
ver'óur baldin í Iðnó laugardaginn 29. þ. m. og hefst kl. 8 síðdegis. :
Til skemtunar verður: 1. Blinni félagslns, Hóðinn Valdimarsson, 2. ElnsOngur, einn bezti
söngmaður bæjarins. 3. Fyrirlestnr ineð sknggamyndnni, Ólafur Friðriksson. 4. Kvartett
syngur nokkur lög. 5. Gamanvísúr, Karl Þorsteinsson. 6. Leikrit, leikið af Friðfinni Guðjóns-
syni og R. Richter. 7 (jramanvísnr, R. Richter. 8. Dans. Hljóðfærasláttur undir stjórn P. Bernburgs.
Aðgöngumiðar veröa afhentir í Iðnó í dag, 28. þ. m., frá kl. l^U—6^/a síðdegis og eftir kl. I2V2 á morgun,
ef eitthvað verður eftir. Skemtineíndin.
Erlenfl símslejíí.
Knöfn 27. nóv.
Musnollnf fær traustsyflr-
iýsinga.
'Frá Rómaborg er símað, að
þingmenn úr andófsflokki Musso-
llnls taki þrátt iyrir alt þátt i
þingstörfum. Mikill þingbardagi
fór fram BÍðast Hðinn iaugardag,
er andófsmenn hans hættu á að
reyna að steypa honum, en hann
bar si$?ur úr býtum og fékk
trauatsyfirlýsingu með yfirgnæf-
andi meiri hinta.
Stack morðið.
Frá* Gent er símað, að AI-
þjóðabandalagið veki eftirtekt
egypzka þingsins á þvf, að vegna
þess, að mótmælin séu ekkl frá
stjórninni, þá geti Alþjóðabanda-
laglð ekkl skiit sér af mállnu,
nema elnhvor þjóðin, sem í því
er, fari iran á það.
Gaðspeklfélagið. Fandur í
Septímu f kvöld kl. 8^/2 stund-
víslega. Efni; Sjáiistamning.
tsfiskssala. Nýlega hfir April
rselt afla í Englandi fyrlr 1890
starlÍDgspund.
Áf velðam kom í nótt tog-
arinn Snorri goði með 180 tn.
liirar;
Jarðarfför mannslns míns, Þórðar S. Vigfússonar, sem and-
aðlst í Hulf þ. 29. f. m., fer fram frá heimlli okkar, Njálsgötu 37,
laugardaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju kl. IV2 «¦ •>.
Þuríður Ólafsdóttir.
JLefkfélag Reyklavikur.
P j óf u r in n
verður leikinn sunnudaginn 30. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngu-
miðar seldir í Iðnó á morgun kl. 4- 7 og á sunoudag
kl.'io—i2'og'eftlr kl. 2. — Sími 12.
Biöjiö kaupmenn
yðar nm íslenzka kaíflbætLsm. Hann er
sterkarl og bragðbetri en annar kaffibætir.
aHHHMMMHMMMMMnMHaBBaH MMMMM IHMnHMMMMMMMMMMMaMBHMMaMMBM^MMMMMÍMMMMMMi
Nokkrar stúlkur
óskast til fiskveikunar næsta ár. Talið sem fyrst við
HagnúB Jóhsnnesson verkstjóra,
Vósturbrú 15. — Sími 92.
S.F. Akurgerði, Hafnarfiríi.
Ungliitgastnkan Díana nr. 54
heidur aíææliskátíð sína næst komandi sunnudag k!. 6 e„ h. Vltjið
aðgöngurniða f G T.-húalð frá kl. 6—q i kvöld