Alþýðublaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 1
í<924 Fostudaglnn 28. nóvembar. 270. tölublað. Ársskemtnn Terkamannafélagsms „Dagsbrnnar“ verður haldin í Iðnó laugardaginn 29. f. m. og hefst'kl. 8 síðdegis. Til skemtunar verður: 1. Slinni félagsins, Héðinn Valdimarsson. 2. Einséngur, einn bezti söngmaður bæjarins. 3. Fyrlrlestnr meí sknggamyndnm, Ólafur Friðriksson. 4. Kvartett syngur nokkur lög. 6. Giamanvísur, Karl i’orsteinsson. 6. Leikrit, leikið af Friðfinni Guðjóns- syni og ít. Richter. 7 Gamanvísur, R. Richter. 8. Dans. Hljóðfærasláttur undir stjórn P. Bernburgs. Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó í dag, 28. þ. m., frá kl. 121/* —6Va síðdegis og eftir kl. 12^/a á morgun, ef eitthvað verður eftir. Skemtlnetndin. Eriend símskejti. Khöfn 27. nóv. Mus^oltnl fær traustsyflr- lýsingu. 'Frá Rómaborg er símað, að þingmenn úr andófsflokki Musso- linis taki þrátt tyrir alt þátt i þingstörfum. Mikiil þingbardagi fór fram BÍðast íiðinn laugárdag, er andófámenn hans hættu á að reyna að steypa honum, en hann bar sigur úr býtum og fékk traustsyfírlýsingu með yfírgnæf- acdi meir) hiuta. Stsck morðið. Frá‘ Grent er símað, að Al- þjóðabandalagið veki eftirtekt egypzka þingsins á því, að vegna þess, að mótmæiin séu ekki frá stjórninnl, þá geti Alþjóðabanda- laglð ekki skift sér af málinu, nema einhver þjóðin, sem í því er, fari frau á það. Guðspekifélagið. Fnndur ( Septímu í kvöid kí. 8^/a stund- víslega. Efni; Sjáiístamning. Isfiskssala. Nýlega h*fir April selt afla í Englandi fyrlr 1890 stariingspund. Áf veiðum kocn í nótt tog arinn Snorri goði með 180 tn. Jitrar; ■■■■■■■■■■ t Jarðarffip mannslns míns, Þórðar S. Vigfússonar, sem and- aðist í Hull þ. 39. f. m., fer fram frá heimili okkar, NjálsgStu 37, laugardaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju kl. I Vs «■ h. Þuriður Ólafsdóttir. ■■■UHHHBMÍii t Lelkfélag ReytefavikiBg. Þjófurinn verður leikinn sunnudaginn 30. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngu- mlðar sefðir ( Iðnó á morgun kl. 4— 7 og á sunoudag kl. 10—12 og eftir ki. 2. — Sími 12. Biöjiö kaupmenn yðar um íslenzka kaffihætinn. Hann er sterkari og hragðbetri en annar kaffibætir. Nokkrar stúlkur óskast til fiskvexkunar næsta ár. TaliS sem fyrst við Magnús Jóh annesson verkstjóra, Vesturbrú 15. — Sími 92. S.F. Akurgerði, Hafnarflrði. UngiiggasUkan Díana nr. 54 heldur afœæliskátíð sína næst kotnandl sunnudeg kl. 6 e. h. Vitjið aðgöngunaiða í G ■ T.-húalð frá kl. 6—9 i kvöld (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.