Alþýðublaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 2
3 ALfcYÐtJBLAÐlÐ Hvaö stjórnin segir másöluverð Út af sögam þeim, sem nú ganga um bæinn um tolisvik og innfiutning bannvöru með ísiandi, átti ritstjóri Alþýðublaðsins í gær simtal við atvinnumáiaráðherra Magnús Guðmundsson. >Hafið þér veitt nokkrar und- anþágar fyrir bannvörur með ísiandi, eftir að skipið kom hing- að?< spurði ritstjórinn. >Ég mlnnist þess ekki að hafa veitt innfiutningsleyfi fyrir nokkr- um vörum úr Islandi, eftir að það kom hingað, en annars getnr skrlfstofustjórinn gefið yður upp- lýsingar um það«. >Er yður kunnugt um, að toll- svlk eða tilraunir til tollsviká hafi átt sér stað?« >To1lsvik heyra undir fjármáia- ráðherra. Mér er kunnugt um, að eitt firma fékk bannvörur með skipinu, en það hefir ekki fengið innflutnlngsieyfi.< >Viljið þér segja mér nafn firmans?< >Helzt ekki,< svaraði ráðherra. Þá hringdi ritstjórinn upp Jón Þoriáksson fjármálaráðherra, >Er yður kunnugt um tollsvik eða tilraunir til toiisvika f sam- bandi við farminn f Isiandi sfð- ast?< >Nel; ekkert slfkt hefir kemið i ljós við rannsóknlna nema átengissmygiunin<. > Atvinnumálaráðherra sagði mér að það myndi hafa vantað Ínn- fiutningsleyfi fyrir nokkru af bannvöru til eins verziunarhúss hér f bænum.< >Já; skófatnaði; en það er ekki rétt að kalla það tilraun tli toll- svika; á vörureikningnum standa bara; sVartir skór.< Sfðan hringdl rltstjórinn upp skritstofustjóra atvinnumáladeild- arinnar. >Ráðherrann vfaaði mér til yðar til að fá upplý&ingar um það, hvort vaittar hefðu verið undanþágur fyrir bannvöru með íslandi, eftlr að skipið kom hing- að<. >Að eins ein undanþága hefir verið veltt síðan. Á reiknlngi yfir ýmsar vörur, sem leyfi hafði verið fengið fyrir. var og talinn Eoðskinnskantur fyrlr 8 stpd. Fyrir má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Tindlar: Yrurak-Bat (Hirschsprung) kr. 21.85 pr. % kg. Fiona — 26.45 Rencurrei — — 27.00 Cassilda — — 24.15 Punch — — 25.90 — Exceptionales — — 31.65 La Valentina — — 24.15 Vasco de öama — — 24.15 Utan Reykjavfkur má verðið vera þvf hærrá, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavfk til sölnstaðar, en þó ekki yfir a %. Landsverzlun. Fró Alþýðubrauðgerðfnnl. Grahamsbrauð fást í AiþýfiubrauCgeröinni á Laugavegi 61 og í búöinni á Baldursgötu 14. L jósakrdnnr, og alls konar hongi- og berð- lampa, höfum viö í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almennlngur ætti aö nota tækifæriö, meöan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp ó k e y p i s. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Liós. Laugavegi 20 B. — Sími 830 Alþýðublaðlð jj kemur út & hverjum vlrkum degi. § Afg reiðils H við Iugólfaatrœti — opin dag- jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 eíðd. Skrifatofa S á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. jj 9»/*—10»/, árd. og 8—9 síðd. ff S í m a r : 633: prentsmiðja. H 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. S Verðlag: S Askriftarvorð kr. 1,0C á mánnði. • Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Útbreiðifi JtlþýðublaSið hvar awm þið uruð og hvurt þii faríð! Bókabúðin er á Langavegi 46. honum var svo veitt — undan- þágn; svlpað hefir verið gert áður með smámunl.< >Það ganga miklar sögur um bæinn um tollsvik og innflutning bannvö*-u.< >Ég hf Id, p.ð ástæðan til þesaa orðróma sé sú, að við rannaókn- ina fanst talsvert af silki og silmrvörum til ýmsra hér i bæn- um, og héldu menn þvi, að hér myndi vera um ólögiegan inn- flutning hB ræða. cm lonflutninffs- leyfi var áður rengið íyrlr þeas-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.