Alþýðublaðið - 29.11.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 29.11.1924, Qupperneq 1
V 1924 Laugardaginn 29. nóvember. 280 töiubiað. © BaðhúsiB © verður fyrst um sinn oplð tll kl. 9 á laugar- Innileg þSkk fyrlr auðsýnda samúð og hluttekningu við fré- fall og jarðarför Óllnu Þóreyjar Olafsdóttur Loðmfjörð. Eiglnmaður, börn og tengdasonur. dagskvöldum. Erleni sfmskejti. Khöfn 28. nóv. Trotzky Tibið úr embættam? Frá Riga er símað, að Trotzky hafi verlð viklð úr herm&latuU- trúaembættinu, og að aðrar þýð- ingarmiklar stöður, er hann hafði á hendi, hafi verlð fengnar öðr- um í hendur. [Svo mæla börn sem vlljá.] Þjófnrinn veröur leikinn á morgun (sunnud. 30. þ. m.) kl. 8. AðgÖDgumiðar seldir í Iðnö í dag kl, ‘4 — 7 og á morgun kl. 10 — 12 og eftir kl, 2. Arssbemtan >Dagsbrúnar< verður í kvöld. kl, 8 f Iðnó. Skemtiskráin er fjölbreytt og vel tll hennar vandað. Vefnaðarsýninga opnar Heim- ilisiðnaðarlél. ísl. í Búnaðariélaga- húsinu f dag kl. 1. Er þar sýnd- ur vefnaður frá námskeiðinu undanfarið. Nýr íisknr var seldnr hér f gær á 30 og 35 aura pundið. Söngvar jafnaðarmanna verða til sölu á árjskemtun >Dagsbrún- ar< í kvöld. Þeir, sem eiga kvsrið, ættu að hafa það með sér á skemtuQÍna. Nœtnrlæknir er aðra nótt Guðmundur Tho-oddsen Lsekjar- götu 8, sfml 23x. >Dansba Mogga< hafir orðlð svo mikið um að sjá ummæli ettir íhaidsráðherrána f Alþýðu- blaðinu, að hann getur í hvorug- An fótlnn stlgið andlega tniað. Sími 12. Síml 12. I. O. G. T. Unnur nr. 88. Fuadur á morgun á venjniegum tfma. Díana. Enginn fundur. Atmæl- isskemtunin byrjar kl. 6. Et' elnhver á eftir að fá aðgöngu- miða, má vitja hani kl. 2—3 f G.-T.-húsinn. Þ4 teklð á móti inntökub dðnum. Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara langt í sköviðgeröir, því nú er0 búið að opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustofu í Kola- sondi (hornið á Kol & Salt). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Nýja bókin heitir Mölæsimenska“. Hafið þið athugað, hvaða verzl anir halda niðrl vöruverðinu f bænum? Það eru Guðm. Jó- hannsson, Baldursg. 39, og Hann- es Jónscon, Laugavegi 28. Látið þá njóta þess. Q Stransjkar © 4 5 aura Va kg. í verzlnu Theódórs N. Sigurgeirssonar. Sími 951. — Baldursgðta 11. Hafnarfjarðardeild Sjómannafólags Reykjavíkur heldur fund í Bíóhúsinu í Hafn- arfirði mánudaginn i. dezember kl. 8 Va síðdegis. Eélagsmenn bjóði utanfélags- sjómönnum með sér á fnndinn. Stjóruln. Verðlækkunl ^ Strausykur . . . kr. o 50 Va kg. Molásykur. ... — 0,60 — —, Súkknlaði .... — 2,50 — — Epli........ — 0,75----- Aðrar vörur með íægsta verði í verzlan Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. — Sími 221,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.